22.10.2009 | 22:56
Fimmtudagur 22. október 2009 - Heima er best
Eins og síđustu daga hefur tilveran snúist mikiđ um leikskóladvölina ...
... dálítiđ erfitt í dag ... t.d. datt dóttirin um "húllahring" sem hún var ađ rogast međ. Hún sumsé datt inn í hringinn ... var dálítiđ kostulegt áhorfunar (er hćgt ađ segja ţetta svona - áhorfunar?!?!).
Datt svo aftur ţegar hún var ađ beygja sig eftir skóflu og vísađi undan ofurlitlum halla á gangstéttinni. Sú ferđ endađi á enninu og nefinu ... var líka kostulegt áhorfunar.
Var nánast sofnuđ í hádegismatnum ... ofan í grautarskálina ... ţrátt fyrir ađ ađeins 2,5 klukkutímar hefđu liđiđ frá ţví hún vaknađi eftir 12 tíma svefn.
NB! Svíar borđa hádegismatinn frekar snemma ... ég hef heyrt af iđnađarmönnum sem finnst ţađ sjálfsagt mál ađ fara í hádegismat kl. 9.30 á morgnanna!!
Hádegismaturinn á leikskólanum er kl. 11.30.
Eftir hádegiđ var einn strákurinn sem er höfđinu hćrri en Snuddan, afskaplega iđinn viđ ađ koma og öskra framan í hana ... ţá má ímynda sér ánćgjuna međ ţađ ...
Svo ţegar heim var komiđ var GHPL eins og sól í heiđi. Ţađ virđist vera ađ henni finnist ađ "heima sé best".
Hér er dóttirin kúfuppgefin eftir leikskólann ...
Og hérna er veriđ ađ undirbúa háttinn ... umkringd bókum. Ţađ held ég ađ afa hennar hefđi nú líkađ ţessi dćmalausi bókaáhugi.
Athugasemdir
Ekkert smá krúttleg mynd af henni í sófanum, ţreytan leynir sér ekki :O) Ţetta eru líka engin smá átök hjá svona litlu skotti, ađ eiga allt í einu ađ leika innan um ótal ađra litla varga sem halda líka ađ ţeir eigi allan heiminn :)
En vitiđi til, áđur en varir ţá verđur svo gaman á leikskólanum ađ hún má varla vera ađ ţví ađ kveđja ykkur á morgnana!
Knús frá okkur Bjarna Jóhanni
Helga Guđrún og Halldór Pálmar, 23.10.2009 kl. 17:57
Ég efast ekki um ađ dóttirin á eftir ađ finna fjölina sína á leikskólanum ... ţađ má ţakka fyrir ef hún leggur hann ekki bara undir sig fyrir rest ;) ... sjáum ađeins til međ ţađ ...
Páll Jakob Líndal, 25.10.2009 kl. 22:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.