Föstudagurinn 16. október 2009

Ţađ er alveg ljóst ađ Gudda getur einhvern tímann orđiđ snjöll á tölvur ... í ţađ minnsta tókst henni ađ kenna mér nokkur "trikk" í morgun ...

Í fyrsta lagi, ţá er hćgt ađ stoppa og setja af stađ youtube-video međ ţví ađ slá á bilslána ... ţađ vissi ég ekki ađ vćri hćgt ...
Í öđru lagi, sýndi hún mér ađ ţađ er hćgt ađ "súmma" inn og út í Word međ ţví ađ halda rúllutakkanum á músinni niđri međan rúllađ er ... skilurđu hvađ ég meina??
Í ţriđja lagi, gat hún fengiđ tölvuna til ađ tala!!  Tölvan las ţá allt sem stóđ á skjánum hjá mér?!?! Ađ stoppa taliđ tók langan tíma ... og ég hef ekki hugmynd um hvernig á ađ fá taliđ aftur á ... skiptir ekki máli ...
Í fjórđa lagi, sneri hún skjámyndinni um 90°, ţannig ađ best var ađ lesa á skjáinn útafliggjandi ... hressandi ...

Allt ţetta tók hana 10 - 15 sekúndur ađ framkvćma ... ţegar hún slapp í tölvuna hjá mér í morgun ...

Ţessi dagur hefur veriđ býsna keimlíkur gćrdeginum, ţar sem vinna viđ Ađalskipulag Djúpavogshrepps tók mestan tímann.

Set hér inn hluta af "móttöku-proppsinu" sem beiđ mín ţegar ég kom af Arlanda-flugvellinum á ţriđjudaginn ... en auk ţessa héngu blöđrur á veggjum, borđar niđur úr loftinu og Gudda í kjól međ tvćr spennur í hárinu ... alveg sérstaklega huggulegt ...

Velkominn heim by you.

Fyrir neđan "Velkominn heim" var ţessi mynd eftir "tölvusnillinginn" ...

Teikning 13102009 by you.

Og til samanburđar má sýna ţessa, sem var gerđ ţann 7. júní sl., einmitt daginn sem GHPL varđ 1 árs ... hefur henni fariđ fram??

Teikning 070609 by you.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hć hć!

Hvar eru myndir af Guđrúnu Helgu

Steinunn og Gunnar (IP-tala skráđ) 17.10.2009 kl. 15:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband