13.10.2009 | 22:12
Kominn frá NYC
Jćja, ţá er mađur mćttur aftur til Uppsala, eftir árangursríka ferđ til USA ...
... ég áttađi mig á ţví núna hvađ ég er djöfulli skemmtilegur ferđafélagi ...
Og hvađ var gert ... alveg fullt ...
- KISS-tónleikar í Madison Square Garden ... auđvitađ!!
- Söngleikurinn Mamma Mia á Broadway Winter Garden ... ekki slćm ákvörđun ţađ!
- Vaxmyndasafniđ Madame Tussauds á 42. strćti ... versta ákvörđun ferđarinnar!
- Ţriggja tíma sight-seeing umhverfis Manhattan međ Circle Line ... mjög góđ ferđ!
- Útsýnisferđ á "Top of the Rock" ... frábćrt útsýni yfir Manhattan af ţaki Rockefeller-byggingarinnar!
- Ground Zero og Battery Park ... fínn göngutúr!
- Brooklyn-brúin ... gaman ađ rölta yfir ţađ verkfrćđilega meistaraverk!
- Times Square ... fylgjast međ mannlífinu ţar!
- Rölta Broadway Avenue allt frá Lower Manhattan upp á 107. strćti ... stórmerkileg gata!
- Sofa á subbulegu hóteli, West Side Inn Hotel and Hostel ... mćli ekki međ ţví!
- Skođa Empire State bygginguna ... ekkert smá flott!
- Njóta veđursins og mannlífsins ... ćđislegt!
- Borđa mjög góđa Angus-nautasteik á Dallas BBQ á 42. strćti ... mćli ekki međ stađnum fyrir hjartveika!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.