30.9.2009 | 21:22
Magnađur miđvikudagur
Í dag kom nýr prentari inn á heimiliđ ... sá gamli sem var reyndar ekki mjög gamall, ađeins 6 eđa 7 vikna, fékk á heilann í fyrradag ađ hann vćri međ "paper jam" og viđ ţađ fékkst ekki ráđiđ ...
... samt hafa bara tvćr blađsíđur veriđ prentađir í honum ... sú síđari ţann 29. ágúst sl. ...
Ţađ gerđist fleira merkilegt ... ţví loksins birti til í stofunni hjá okkur, rafvirki kom og skipti um öryggi í dimmernum. Ţvílíkur munur ađ sjá loksins til eftir ađ rökkva tekur!
Fleira markvert. Dóttirin renndi sér ein niđur rennibraut í annađ skiptiđ á ćvinni ... hiđ fyrsta var í gćr ...
Kannski enginn sérstakur glćsibragur ... en niđur komst hún klakklaust ...
Eftir salibununa lá fyrir ađ slá svolítiđ og bera vörubíla.
Enn er setiđ viđ lestur og skriftir og reynt ađ berja saman fyrirlestra ... gengur ekki eins hratt og vonast hafđi veriđ eftir ...
Lauga tilkynnti í hjólatúrnum í kvöld ađ blessađ barniđ, ţ.e. GHPL, vćri í fyrsta skipti á ćvinni ađ vasast úti eftir sólsetur ... ég kváđi ... hún var greinilega búin ađ gleyma ţessari sveiflu í Hong Kong í nóvember sl. ... og mörgum öđrum skiptum ...
Úr ţví ég er farinn ađ tala um Hong Kong. Set inn eina mynd sem var tekin á Victoria Peak, helsta útsýnisstađ ţeirra "Hong Kong-inga" ... ansi magnađ útsýni ...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.