Uppsala, afmæli og pakki

Þetta eru meiri annirnar þessara dagana og vikurnar ... bloggið hefur verið vanhirt, svo munar um!!

Nú þegar dóttirin hefur náð þeim áfanga að verða 10 mánaða, þá er rétt að fara að rífa bloggið í gang aftur.
Byrja samt rólega ...

Þetta er sumsé fyrsti afmælisdagurinn í nýju landi ... Svíþjóð, nánar tiltekið Uppsala ...

  

... eins og sjá má í videoinu fékk sú stutta orðabók "Lilla pekord boken" í afmælisgjöf.  Orðabók með myndum ... sem er ekki síður nytsamleg fyrir þann sem þetta ritar, sem er nú langt frá því að vera sleipur í sænskunni.

Svo er ein í lokin af róluvellinum ... skínandi bros í rólunni í Arsten-róluvellinum ...

P1010518 by you.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guðrún og Halldór Pálmar

Jæja, það var mikið að það sést eitthvað lífsmark á þessari síðu!! Maður var farinn að halda að þið væruð bara horfin af yfirborði jarðar! Fyrirsætan dafnar greinilega vel þarna í Svíaríki, gaman að sjá svona móðins hreyfimynd af dömunni. Knúsaðu afmælisbarnið frá okkur Bjarna Jóhanni góði minn. Og Stjóri biður líka að heilsa....

Helga Guðrún og Halldór Pálmar, 7.4.2009 kl. 22:11

2 identicon

Ohh hvað það er gott að sjá litluna að nýju. Sætar tennur og til hamingju með afmælið Sydney okkar!

Fjólan í Sydney (IP-tala skráð) 10.4.2009 kl. 00:24

3 identicon

Hey! Wow, it is so great to see a video of Sydney!!!!  She's all grown up, and her Australian uncles sure miss her. Please keep the pics & vids coming.

Neil

Neil (IP-tala skráð) 11.4.2009 kl. 11:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband