Gamla áriđ gert upp ... í stuttu máli

Ađ baki er eitthvert ótrúlegasta ár sem síđuhaldari hefur upplifađ ... lćrdóms- og ánćgjuríkt, ţó svo á stundum hafi syrt í álinn.

Ađ eignast heilbrigt barn hlýtur ađ teljast hápunktur ársins ... og gćfa hvers manns ađ upplifa slíkt.

Ađ verđa nánast eignalaus á einni nóttu er einnig mjög athyglisvert.  Ađ vera staddur á ferđalagi í norđurhluta Ástralíu međan hagkerfi heimalandsins er ađ hrynja er mjög eftirminnileg upplifun.

Ţjálfaraferlinn í fótbolta endađi jafnskjótt og hann byrjađi, og ţađ ferli allt saman var mjög mikiđ öđruvísi ... stuđningur liđsmanna og foreldra ţeirra var ţó óviđjafnlegur, og ómetanlegur.

Doktorsverkefniđ mitt gekk vel og hlýtur ađ teljast til minnisstćđra atburđa á árinu, sem og veseniđ međ prófessorinn og yfirvöldin í skólanum ... en endalok ţess máls voru náttúrulega međ hreinum ólíkindum ...
Tekiđ var ţátt í ţremur vísindaráđstefnum víđs vegar um heiminn ... og ritađur var kafli í bók sem ekki náđi ađ koma út á árinu eins og til stóđ.

Ferđalög voru nokkuđ fyrirferđarmikil á árinu, og komiđ var víđa viđ ... dóttirin er sjálfsagt einhver víđförulsta manneskja heims miđađ viđ aldur ...

Á árinu bćttust góđir vinir í vinasafniđ, fólk sem mađur vonandi á eftir ađ eiga samleiđ međ, ţađ sem eftir er.

Fráfall nákomins ćttingja tók sinn toll, enda alltaf sársaukafullt ţegar fćkkar í bandamannahernum, eins og ritađ var um á síđunni í júlí síđastliđnum.

Tvennir KISS-tónleikar í mars, í Melbourne og Sydney voru afar minnistćđir ... enda ekki á hverjum degi sem bođiđ er upp á slíka hátíđ.

Ţá sýndi ţađ sig vel á árinu hvađ vinskapur og rćktarsemi er mikilvćgir hlutir, ţví umhyggja og stuđningur vina og vandamanna var mjög sýnilegur á ţessu ári.

Ţađ ađ standa međ sjálfum sér er mikilvćgur eiginleiki sem mikiđ var rćktađur á árinu ... međ góđum árangri.

Ýmis persónuleg uppgjör fóru fram og var unniđ mikiđ á árinu í ţví ađ efla sig og styrkja á öllum sviđum.

En eins og segir í upphafinu ... áriđ var sérlega lćrdómsrík ...
Lćrdómur er stundum sársaukafullur, en eftir á stendur mađur oftast sterkari og reynslunni ríkari ... og ţađ er gott og ánćgjulegt.

Svo vill Lauga ađ ţađ komi fram hér á síđunni ađ hún er frábćr ... ég er henni algjörlega sammála!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir einfalt og hintmiđađ uppgjör á árinu!

Algerlega erum viđ sammála ađ Lauga er frábćrt eintak eins og ţú! :)

Njótiđ ársins

Jón Ţór & Gummi

smalinn (IP-tala skráđ) 1.1.2009 kl. 05:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband