Skírnardagur

Jćja, ţá er nú búiđ ađ skíra blessađ barniđ ... nafniđ kom lítiđ á óvart enda hefur dóttirin boriđ ţađ í meira en hálft ár.  En hafi ţađ fariđ framhjá einhverjum heitir hún Guđrún Helga.

Dagurinn var geysiskemmtilegur og hátíđarhöld stóđu nánast linnulaust frá hádegi til miđnćttis.  

Sú stutta sýndi ađ sjálfsögđu sínar bestu hliđar og vakti lukku međal gesta.  Ţađ er greinilegt ađ hún kann afskaplega vel viđ sig í margmenni og ţessi svokallađi "ađskilnađarkvíđi" og "hrćđsla viđ ókunnuga" hefur hvorugt gert vart viđ sig, en samkvćmt mér fróđari mönnum eiga ţessi tvö fyrirbćri ađ vera í hámarki nú.
Sydney gengur milli manna og kvenna eins og friđarpípa og hefur gaman af ... og ţađ sem meira er hún er sallaróleg ... alveg sallaróleg

Fyrir mig sem föđur dóttur minnar eru ţessi viđbrögđ og hegđun hennar ákaflega ánćgjuleg ... og mér hefur veriđ sagt, oftar en einu sinni, ađ barninu hljóti bara ađ líđa afskaplega vel ... og ekki er ţađ síđur ánćgjulegt ađ heyra. 
Samt kemur ţetta ekkert á óvart, ţví ţó ég standi mig alveg ágćtlega, ţá stendur móđirin sig algjörlega frábćrlega og slík frammistađa hlýtur ađ skila toppárangri.

Hér eru nokkrar myndir frá skírnardeginum 14. desember ...

Here are some photos from last Sunday 14th of December, when Gudrun Helga, nicknamed Sydney, was baptised.  Of course her behaviour through the day was excellent ... and she showed that she likes to be the hot spot of the attention!

IMG_9742 by you.

IMG_9764 by you.

IMG_9772 by you.

IMG_9785 by you.

IMG_9817 by you.

IMG_9833 by you.

IMG_9866 by you.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til haaamingju.. Sakn sakn til Sydney frá Sydney!!!

Fjóla (IP-tala skráđ) 18.12.2008 kl. 09:23

2 identicon

Wow!!! She´s looks so pretty in her little dress. What a sweatheart...  Sydney just isn´t the same without Sydney around... Can you send her back?

Neil (IP-tala skráđ) 18.12.2008 kl. 09:27

3 Smámynd: Páll Jakob Líndal

Hi guys!

Of course Sydney will be send back to Sydney as soon as possible!! :D

We miss you!

Páll Jakob Líndal, 18.12.2008 kl. 11:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband