1.12.2008 | 08:10
Ofurlitid yfirlit
Jaeja, tha erum vid i Hong Kong.
Sidustu dagarnir i Sydney voru gedveiki, hrein og klar og vid rett nadum ad klara thad sem vid thurftum ad gera.
Svo forum vid til Nyja Sjalands, bara svona til ad kikja ... gaman ad thvi
Thvi naest til Hong Kong, fyrstu dagarnir voru godir, en sidasta laugardag veiktist Gudrun heiftarlega, fekk um 40 stiga hita og breyttist ferdin thvi yfir i dramatik.
Laugardeginum var eytt a sjukrahusi, med tilheyrandi taugaveiklun og peningaaustri ...
Sidan tha hefur blessad barnid verid ad hressast og hefur nu nad ser ... er ordin hitalaus. Vid vorum samt kyrrsett her i Hong Kong fram a thridjudag, til ad Gudda nai ser fullkomlega adur en haldid verdur afram ferdinni.
Hins vegar hefur thetta sett strik i reikninginn, thvi ekkert verdur af ferdinni til Istanbul og Athenu, ollu sliku flugi "cancellad" og keypt flug beint fra Hong Kong til London og thadan beint til Islands. Thannig verdum vid maett ad kvoldi 3. desember.
Eins og mal standa nuna er daman ordin firnahress, eftir ad hafa verid uppi a hotelherbergi i samfleytt 60 klukkutima eda eitthvad alika ...
Nog i bili
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.