11.11.2008 | 20:14
Tćknivandamál
Ekki fór ţetta nú vel ...
... ég var langt kominn ađ rita hugleiđingar mínar um ofurjákvćđni, ţegar blessuđ tölvan tók upp á ţví ađ ţurfa ađ stöđva Internet Explorer fyrirvaralaust. Ţađ var víst einhver Flash Player sem var ađ vefjast fyrir henni.
Fćrslan, og ţar međ svona 40 mínútna vinna, hér í morgunsáriđ í Sydney, er ţví farin út um gluggann ...
Kannski hafa bara máttarvöldin tekiđ málin í sínar hendur ... fćrslan hefur einfaldlega ekki veriđ nćgjanlega góđ ...
En ţegar ađstćđur sem ţessar koma upp, er mikilvćgt ađ hafa ofurjákvćđni í handrađanum ... ég leyfi mér ađ segja ađ hún bjargađi tölvunni frá ţví ađ lenda í veggnum.
Í sannleika sagt, ţá yppti ég bara öxlum og strauk létt yfir augun međ hćgri höndinni, međan ég dásamađi tćknina í huganum ...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.