Er varaforsetastóllinn innan seilingar??

Ég komst að því við lestur Morgunblaðsins í dag að ríkisstjórinn í Louisana í Bandaríkjunum, 37 ára gamall sonur innflytjenda frá Indlandi og hugsanlegt varaforsetaefni Repúblikana fyrir næstu forsetakosningar, er hér um bil nafni minn ...

Bobby Jindal er ekki víðsfjarri frá Bobbi Líndal ... eða hvað ...??

Ef það er einhver glóra í Barack Obama, þá hringir hann í mig og býður mér að taka slaginn með sér ... !!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég sé því ekkert til fyrirstöðu að Obama hafi samband við þig. He he he...

Þóra (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 16:04

2 identicon

Indverskættaði nafni þinn sagði í gær að hann hefði ekki áhuga á að vera varaforsetafni fyrir McCain þannig að því miður sjáum við ekki fram á Bobbi Líndal vs. Bobby Jindal í þetta skiptið. Þú skalt nú samt hafa kveikt á símanum því nafnið er komið í hringiðuna... 

Stjóri (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 01:25

3 Smámynd: Páll Jakob Líndal

Vissi ekki að nafni hefði útilokað þátttöku ... en það voru nokkur "missed calls" á símanum hjá mér!

Þekki ekki númerin, en gæti trúað að Obama hefði verið að reyna að hringja!!

Páll Jakob Líndal, 25.7.2008 kl. 02:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband