24.7.2008 | 05:21
Er varaforsetastóllinn innan seilingar??
Ég komst að því við lestur Morgunblaðsins í dag að ríkisstjórinn í Louisana í Bandaríkjunum, 37 ára gamall sonur innflytjenda frá Indlandi og hugsanlegt varaforsetaefni Repúblikana fyrir næstu forsetakosningar, er hér um bil nafni minn ...
Bobby Jindal er ekki víðsfjarri frá Bobbi Líndal ... eða hvað ...??
Ef það er einhver glóra í Barack Obama, þá hringir hann í mig og býður mér að taka slaginn með sér ... !!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Páll Jakob Líndal
Höfundur er líffræðingur og BA í sálfræði og baukar nú við doktorsverkefni við Háskólann í Sydney, en er engu að síður staddur í Uppsala. Ennfremur er höfundur KISS-aðdáandi. Netfang murenan@gmail.com
Lítið endilega við á heimasíðunni: www.palllindal.com
Spurt er
Á síðuhaldari að vera með skegg eða ekki (sjá myndir við færslu 2. ágúst sl.)?
Með skegg 39.7%
Ekki með skegg 31.3%
Skiptir engu máli 29.0%
335 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Fyrsta bloggið árið 2016
- Að byrja að blogga á nýjan leik
- Laugardagur 11. maí 2013 - Á námskeiði
- Miðvikudagur 8. maí 2013 - Sumargleði
- Mánudagur 6. maí 2013 - Best að byrja aftur
- Föstudagur 14. desember 2012 - Afmæli!!
- Mánudagur 3. desember 2012 - Farið frysta heldur betur
- Sunnudagur 2. desember 2012 - Að flytja í þriðja skiptið á ei...
- Fimmtudagur 29. nóvember 2012 - Margs konar ævintýri
- Miðvikudagur 28. nóvember 2012 - Bent og neitað
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
2016
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sé því ekkert til fyrirstöðu að Obama hafi samband við þig. He he he...
Þóra (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 16:04
Indverskættaði nafni þinn sagði í gær að hann hefði ekki áhuga á að vera varaforsetafni fyrir McCain þannig að því miður sjáum við ekki fram á Bobbi Líndal vs. Bobby Jindal í þetta skiptið. Þú skalt nú samt hafa kveikt á símanum því nafnið er komið í hringiðuna...
Stjóri (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 01:25
Vissi ekki að nafni hefði útilokað þátttöku ... en það voru nokkur "missed calls" á símanum hjá mér!
Þekki ekki númerin, en gæti trúað að Obama hefði verið að reyna að hringja!!
Páll Jakob Líndal, 25.7.2008 kl. 02:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.