Gćđastundir

Gćđastundir skipta máli ... ţćr hafa veriđ nokkrar í vikunni, og verđa í ţessari fćrslu sýndar myndir af tveimur slíkum.

Sú fyrri er heimsókn Uncle Azman og Aunt Ayu til okkar á miđvikudaginn.  Ţess má geta ađ Azman er doktornemi í University of Sydney og einn af ţeim sem ég hitti á daglegum "basis".  Raunar hitti ég Ayu, nánast daglega líka, ţví hún dvelur löngum stundum á skrifstofu eiginmannsins.

En allavegana mćttu ţau og tókst međ ţeim og Sydney mikill vinskapur.  Maddaman var í kjöltu Aunt Ayu langtímum saman og kunni vel viđ sig, enda ekki á hverjum degi sem hún hittir malasíska kynsystur sína.

Uncle Azman dró svo upp eigin myndavél og náđi ţessari líka góđu mynd af fröken Guđrúnu ...

Seinni gćđastundin var ögn annars eđlis.  Ađdragandi hennar var sá ađ ég kom heim úr skólanum og heimtađi ađ fá barniđ í mína umsjón.  Lauga hlýddi ţeirri skipun ...

Saman sátum viđ feđginin svo í sófanum, eins og fínt fólk ... samanber međfylgjandi mynd ...

Síđar tók okkur nokkuđ ađ syfja ... dóttirin var vafinn eins og rúllupylsa inn í bleika teppiđ en sjálfur setti ég Brian Tracy í "headfóninn".
Svo sofnuđum viđ bara eins og herforingjar bćđi tvö ... ţess má geta ađ Lauga fylgdist náiđ međ ţví ađ ég myndi ekki missa erfingjann í gólfiđ. 


Mađur er nú ekki amalegur á ţessari mynd!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband