15.7.2008 | 14:52
Prúđuleikararnir
Ég verđ bara ađ setja ţessa myndbönd hér inn ... mér finnst ţau alveg ótrúlega fyndin!
Já, í ţví fyrsta fer hann Dr. Bunsen Honeydew á kostum ţegar hann kynnir til sögunnar "gorilla detector" ...
Hér er önnur klippa frá "The Muppet Lab, where the future is being made today" ... Dr. Bunsen Honeydew og hinn algjörlega óviđjafnanlegi Beaker ...
Ég er alltaf ađ sjá betur og betur, hvađ mađur var innilega ekki ađ skilja Prúđuleikarana, ţegar ţeir voru á föstudögum í sjónvarpinu, svona í kringum áriđ 1980 ...
... ţá fannst mér ţeir ekkert sérstakir ... alltof mikiđ af söngatriđum!!
En ţvílík snilld ...
... og svona eitt í lokin ... Beaker syngur lagiđ "Mimi" ...
Athugasemdir
HAHAHAHAHAHA.... gjörsamlega óborganlegt. Sérstaklega atriđiđ međ nebbahitarann. Lauga, gott ég hafđi ekki ýmindunarafl í ţetta hér í denn og lét mér prónana duga .
Helga Guđrún (IP-tala skráđ) 16.7.2008 kl. 13:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.