5.7.2008 | 13:34
4 vikur!
Í tilefni þess að anginn okkar er nú orðinn fjögurra vikna ... sem er náttúrulega heilmikill áfangi fyrir alla aðila, er hér myndasyrpa frá liðinni viku.
Já, þetta eru búnar að vera alveg magnaðar fjórar vikur!!! Það er óhætt að segja það!!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Páll Jakob Líndal
Höfundur er líffræðingur og BA í sálfræði og baukar nú við doktorsverkefni við Háskólann í Sydney, en er engu að síður staddur í Uppsala. Ennfremur er höfundur KISS-aðdáandi. Netfang murenan@gmail.com
Lítið endilega við á heimasíðunni: www.palllindal.com
Spurt er
Á síðuhaldari að vera með skegg eða ekki (sjá myndir við færslu 2. ágúst sl.)?
Með skegg 39.7%
Ekki með skegg 31.3%
Skiptir engu máli 29.0%
335 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Fyrsta bloggið árið 2016
- Að byrja að blogga á nýjan leik
- Laugardagur 11. maí 2013 - Á námskeiði
- Miðvikudagur 8. maí 2013 - Sumargleði
- Mánudagur 6. maí 2013 - Best að byrja aftur
- Föstudagur 14. desember 2012 - Afmæli!!
- Mánudagur 3. desember 2012 - Farið frysta heldur betur
- Sunnudagur 2. desember 2012 - Að flytja í þriðja skiptið á ei...
- Fimmtudagur 29. nóvember 2012 - Margs konar ævintýri
- Miðvikudagur 28. nóvember 2012 - Bent og neitað
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2016
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með vikurnar fjórar Guðrún Helga
Alltaf svo gaman að kíkja á bloggið og sjá að faðir þinn bregst ekki lesendum sínum.
pizza og video já það klikar seint...
knús á línuna
Sigrún
sigrún frænka (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 12:27
Er litla snúllan ekki bara svoldið lík mömmunni???
Þóra (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.