Pakki og matarbođ

Fyrsta bloggfćrsla júlímánađar 2008 er hér ađ líta dagsins ljós ... og verđur hún í styttra lagi, góđir lesendur mínir.

En af okkur er ţađ ađ frétta ađ fleiri góđar gjafir hafa borist okkur og á ţriđjudaginn, ... já ég skammast mín af hafa ekki bloggađ um ţetta fyrr en nú ... barst okkur veglegur kassi frá frćndfólkinu úr Breiđholtinu.  Hafdís ömmusystir og Bjarni frćndi, Helga frćnka, Stjóri frćndi, Dóri Bjarni frćndi, Erik frćndi, Andrea frćnka, Helena frćnka og Ísak Elí frćndi ... allt ţetta fólk sendi frćnkunni í Sydney góđar gjafir, sem ég fyrir hennar hönd ţakka óskaplega vel fyrir!!

Fataskápurinn er orđinn kúffullur!!

Í gćrkvöldi buđu Fjóla og Neil okkur í mat ... sem var náttúrulega alveg frábćrt.  Sydney naut sín í botn í fađmi ţeirra beggja ... (ég fékk ţessar myndir af myndasíđunni hennar Fjólu ... takk fyrir ţađ, Fjóla!!)

Fjóla og Neil voru sumsé fyrst allra til ţess ađ bjóđa Sydney í matarbođ, og ţađ frábćrasta af öllu var ađ ţau lögđu lítinn disk á borđsendann, svona til ađ enginn vćri skilinn út undan ... alveg ćđi!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vonandi nýtast fötin eitthvađ - sú stutta stćkkar svo hratt ađ sennilega fer hluti af sendingunni ađ verđa of lítill... ţví miđur eru póstţjónarnir á leiđinni Ísland-Ástralía ekki skjótari en skugginn. Beđist er velvirđingar á vöntun á rammíslensku sćlgćti í pakkann, en hvert gramm var ađ ţessu sinni tileinkađ Guđrúnu Helgu - sem ţrátt fyrir ađ vera síđur en svo ađ "passa línurnar" snćđir ekki mćru... ennţá.

Knús frá Helgu frćnku, Stjóra frćnda og ónefndum Stjórasyni (nafniđ verđur kunngjört innan skamms)

Helga Guđrún (IP-tala skráđ) 4.7.2008 kl. 18:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband