Um hćkkandi olíuverđ

Sydneybúar eru ađ fara á límingunum ţessa dagana vegna hćkkana á bensíni, sem olíufélögin hafa veriđ ađ lauma út í samfélagiđ.  Ef til vill er orđiđ lauma ekki rétta orđiđ ţví bensíniđ hefur hćkkađ um 5 krónur á síđustu tveimur dögum.

Olíufélögin hér reyna, líkt og systurfélög ţeirra á Íslandi, ađ sannfćra fólk ađ ţau gćtu hćkkađ vörur sínar miklu meira, en vegna einskćrrar hjartagćsku geri ţau ţađ ekki.  Ţau halda ţví statt og stöđugt fram ađ ţeim ţyki bara svo vćnt um viđskiptavini sína ađ ţau séu tilbúin ađ nánast greiđa međ bensíninu ...

Múrenan, líkt og ađrir, er nú ekki beinlínis ađ kaupa ţetta leikrit ... og er ţađ međ hreinum ólíkindum hvađ menn halda ađ hćgt sé ađ bulla í fólki.

Hćkkandi bensínverđ hefur afar lítil bein áhrif á hina hjólandi og gangandi Múrenu, hins vegar er alveg ljóst ađ ţađ hefur óbein áhrif á hana.  Stađreyndin virđist nefnilega vera sú ađ hćkkandi olíuverđ í Bandaríkjunum hefur alveg ótrúleg áhrif á öll hagkerfi, ađ minnsta kosti hins vestrćna heims, ţví olíufélögin eru alltaf fljótir ađ velta ţeim út í verđlagiđ.

Samt finnst Múrenunni Sydneybúar ekki eiga mjög bágt ţó bensínverđ sé á uppleiđ.  Lítraverđ er tćpur einnoghálfur ástralskur dollari, sem er eitthvađ um 100 kall íslenskar, en ţađ er svipađ lítraverđ og var á Íslandi fyrir um 2 árum eđa svo ... 
Ţar ađ auki er veđriđ hér gott og engum manni vorkunn ađ ganga eđa hjóla milli stađa, sér til heilsubótar.

Jćja, Múrenan slćr botninn í ţennan ömurlega pistil sinn í dag ... líklega er ţetta leiđinlegasti pistillinn sem skrifađur hefur veriđ á ţetta blogg, enda er Múrenan ađ fjalla um viđfangsefni, sem hún hefur ekki hundsvit á.

Góđar stundir!!
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband