24.1.2008 | 11:44
Til Reykjavíkur
Jćja, nú er Múrenan komin í bćinn ... ţađ er til Reykjavíkur. Mjög góđri og árangursríkri dvöl á Djúpavogi er lokiđ, í bili ađ minnsta kosti.
Andrés oddviti og kona hans Gréta keyrđu Múrenuna í flug á Egilsstöđum í gćrkvöldi. Öxi var kolófćr, Breiđdalsheiđi illfćr en fjarđaleiđin fćr ... Djúpivogur, Breiđdalsvík, Stöđvarfjörđur, Fáskrúđsfjörđur, Reyđarfjörđur, Fagridalur og Egilsstađir ... 150 km ... 300 km fram og til baka ... eins og frá Reykjavík til Blönduóss. Hálka og snjór var á veginum alla leiđina, og međalhrađi var ţví um 70 km/klst ... ţetta var margra klukkutíma ferđalag fyrir ţau, Andrés og Grétu. Ţađ er ţví óhćtt ađ segja ađ ţjónustan viđ landsmenn sé ćriđ misjöfn. Til dćmis tekur ţađ Múrenuna ađeins 5 mínútur, ađ hámarki, ađ keyra heiman ađ frá sér og út á Reykjavíkurflugvöll.
En ađ öđru ...
Í kvöld blasir viđ Múrenunni ađ fara á matarhátíđ KISS-klúbbsins ... sem um ţessar mundir fagnar 10 ára afmćli sínu. Ţar ađ auki berast góđar fréttir frá herbúđum meistaranna, ţ.e. KISS, ţví skipulagđir hafa veriđ tónleikar í ACER Arena í Sydney ţann 20. mars nk. Ekki slćmt ţađ!!!
Fyrir ţá sem hafa áhuga á ţví, ţá hét ACER Arena áđur Sydney Superdome og er nćsta hús viđ hinn sívinsćla Ólympíuleikvang. Sagt er ađ 21.000 tónleikagestir komist fyrir í höllinni samtímis og nú verđur spennandi ađ sjá hvort ekki tekst ađ fylla húsiđ umrćtt kvöld.
Múrenan verđur á stađnum ... svo mikiđ er víst!!!
Ţađ var gaman ađ heyra í 11-fréttum RÚV ađ nafni Múrenunnar Páll H. Guđlaugsson hefur tekiđ ađ sér ađ ţjálfa Leikni Fáskrúđsfirđi í 3. deildinni. Múrenan andar léttar enda hafa ţjálfaramál Leiknis líklega veriđ í uppnámi um talsvert skeiđ. Gott ađ RÚV kom ţessu ađ í fréttatímanum og sérstaklega var ţađ fagnađarefni ađ fréttin af Leikni kom á undan ţeirri sem fjallađi um ađ íslenskur kvenkyns badmintonspilari hefđi komist í ađra umferđ sćnska meistaramótsins ...
Múrenan óskar svo Binga velfarnađar í nýju starfi ... og vitnar í ofnotađan frasa íţróttafréttamanna síđastliđna viku eftir hrakfarir íslenska landsliđsins ... "ţađ verđur gott ađ spyrna sér frá botninum"!! Handboltalandsliđiđ spyrnti sér vel frá botninum í gćrkvöldi og kannski gerđi Bingi ţađ líka í gćrkvöldi ... hver veit?? Svo mikiđ er víst ađ Múrenan öfundar hvorki liđsmenn handboltalandsliđsins né Binga ţessa dagana ...
Athugasemdir
Ađ sjálfsögđu var ráđning Páls H. Guđlaugssonar fyrsta frétt á RÚV! Ég (eins og örugglega flestir landsmenn) er búinn ađ vera í lausu lofti undanfarnar vikur vegna ţjálfaramála Leiknis á Fáskrúđsfirđi. Ég hef tröllatrú á gömlu kempunni og er sannfćrđur um ađ stjórn Leiknis gerđi rétt međ ţessari ráđningu. Hann er ekki ódýr en hann mun reynast ómetanlegur í baráttunni í ţessari erfiđu deild.....
Halldór (IP-tala skráđ) 27.1.2008 kl. 18:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.