18.1.2008 | 23:42
Unnið í skipulaginu
Hér á Djúpavogi er unnið hörðum höndum að koma böndum yfir skipulagsmál ... Múrenan hreyfir sig á morgnanna (fer út að hlaupa og í pottinn), áður en törnin hefst og svo hefst bara törnin í Geysishúsinu, en þar eru skrifstofur sveitarfélagsins til húsa.
Seinni partinn í dag leit fréttamaður vefsins www.djupivogur.is við hjá Múrenunni og Andrési oddvita. Reyndi fréttamaður að fanga stemmninguna og tókst bara vel til. Ef smellt er hér er hægt að sjá hvernig þetta raunverulega fer fram. Ekki dónalegt það!!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.