Logregluadgerd

A leidinni i skolann i morgun, lenti Murenan mitt i hringidunni ... Thad var meirihattar logregluadgerd i gangi i Redfern, gotur lokadar og logreglumenn grair fyrir jarnum hvert sem litid var ...

 Kikjum nanar a malid ...

Murenan yfirgefur heimili sitt, frekar seint thennan morguninn, gengur hratt en samt afslappad nidur Cleveland Street.  Thad er fremur heitt i vedri, halfskyjad og ekkert bendir til annars en fallegur dagur se i vaendum.  A vegi Murenunnar verda fjolmargir karakterar, til daemis, gamall AC/DC addandi med staf og sitt har, litil og fremur digur kona, sem hleypur i theirri von ad na straetisvagni numer 352, stelpa med stor solgleraugu, roni sem situr a kirkjutroppum og vonar ad Murenan gefi ser pening og stelpa i bleikri skyrtu og med bardastoran hatt.  Thetta er bara svona til ad nefna einhverja ...

Vid posthusid a Cleveland Street, sem nota bene, hlytur ad eitthver glaesilegasta postbygging i veroldinni, gengur Murenan inn i flugnager ... sem er ekkert ovenjulegt, thvi alltaf i namunda vid posthusid er flugnager ... fjoldinn allur af fullkomlega otholandi flugum, sem vilja helst bara setjast a andlit Murenunnar!!  Eftir ad hafa bandad theim fra ser og oska theim ollum godrar ferdar til helvitis, losnar Murenan vid flugurnar ... en viti menn ...

A naesta gotuhorni, thar sem Pitt Street maetir Cleveland Street, hefur logreglan lokad fyrir umferd.  Abudarmikill logreglumadur gefur bendingar.  Hann er svo valdmannslegur ad Murenan brytur odd af oflaeti sinu og hleypur ekki yfir gotuna a raudu ljosi ... thess i stad bidur hun eftir graena karlinn ... Thad er lika eins gott, thvi eins og thruma ur heidskiru lofti, kemur "leynilogreglubill" a fleygiferd og hefdi liklega keyrt yfir Murenuna, ef hun hefdi verid ad flaekjast fyrir!!

A tharnaesta gotuhorni, thar sem Regent Street sker Cleveland Street (eda ofugt) hefur einkennimerktum og oeinkennismerktum logreglubilum verid lagt thvers og kruss.  Gatnamotin eru nanast ofaer!  Langar bilaradir hafa myndast, otholinmodir bilstjorar flauta og bolsotast.  Logregla laetur thad litlu mali skipta ... hennar hlutverk er ad gaeta oryggis borgaranna, eins og einn godur logreglumadur ordadi thad vid Murenuna, ekki fyrir margt longu ... Murenunni thotti gott ad vita thad ... oryggid er fyrir ollu!!

Thyrla sveimar yfir herlegheitunum, tilbuin til atlogu ... ef a tharf ad halda ...

Ibuar Redfern, en thad er nafn ibudarhverfisins, sem logregluadgerdinni er beint ad ... vita ekki hvadan a sig stendur vedrid ... en Murenan thykist vita thad ...

... malid er einfalt ...

Redfern er eitt af dokku hverfum borgarinnar.  Thar byr folk sem hefur ekki notid mikillar gaefu i lifinu, folk sem einhvern veginn hefur setid og situr enn a olnboga samfelagsins, ... flestir eru af aettum astralskra frumbyggja, en eins og althekkt er, hafa their ekki notid sannmaelis her, allt fra thvi Bretar ruddust inn i Astraliu undir lok 18. aldar.  Afleidingin er hrikaleg ... og Redfern er eitt daemid um thad ... alkoholismi, eiturlyfjanotkun, atvinnuleysi og ofbeldi er i havegum haft thar ...

Adgerd dagsins midast ad thvi, samkvaemt heimildum Frettastofu Murenunnar i Sydney (FMS) ad uppraeta eitthvert bull, sem er og hefur verid i gangi i Redfern, radast inn a heimili, gera hluti upptaeka, handtaka og fangelsa ogaefufolkid ...

Eins og adur segir, mitt inn i thessa hringidu er Murenan stodd ... vopnud myndavel eins og hun er gjarnan, til ad festa a "filmu" thad sem frettnaemt gerist her i borginni ...  Hun smellir nokkrum af, og afraksturinn ma sja her fyrir nedan ...


Gatnamot Cleveland Street og Regent Street 


Thyrlan sveimar yfir Redfern

Logreglumadur avarpar Murenuna ... "Please, pass the road!" (Vinsamlegast fardu yfir gotuna!) segir hun.  Murenan hlydir, thorir ekki odru ... Thyrlan tekur "swingid" nuna, einn lettur hringur fyrir ahorfendur ... Murenan akvedur ad "pilla ser".  Ofgnott frettafodurs er nu thegar komin i hus.  Murenan maetir kafrjod og bullandi sveitt, 10 minutum of seint,  i vidtalstima hja professor Gary Moore.

Ja, thad verdur ekki sagt annad en Murenan se a tanum herna i Sydney - aetlar einhver ad motmaela thvi??!!!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband