Murenan a slodum Erics Moussambani

Arid 2000 voru her i Sydney haldnir Olympiuleikar, eins og margir vita ... a theim tima voru thetta staerstu Olympiuleikar sem haldnir hofdu verid og their allra glaesilegustu ...

Thad ma lika spyrja sig hvort thad se ekki bara edli Olympiuleikanna ad verda sifellt staerri og glaesilegri ... Murenan gerir rad fyrir ad nu thegar thetta er skrifad seu Olympiuleikarnir i Sydney their naeststaerstu og their naestglaesilegustu sem haldnir hafa verid ... adeins Olympiuleikarnir i Athenu arid 2004 eru staerri og glaesilegri.  Leikarnir i Sydney detta svo nidur i 3. saetid, thegar Bejing-buar hafa lokad sinum leikum arid 2008 ... o.s.frv.

...

Sidastlidinn laugardag for Murenan a vettvang ... ja, Murenan og spusan logdu land undir fot, og foru i dagsferd i Olympiugardinn her i Sydney.  Thad dugar taepast minna, thvi thetta er ansi stor gardur eda um 640 hektarar og i honum eru feiknamikil mannvirki sem frodlegt er ad sja ...

Thar fer natturulega fremstur i flokki sjalfur Olympiuleikvangurinn ... sem nu ber heitid Telstra Stadium og tekur vid um 80.000 manns, svo er thar Sydney Showground, nokkud myndalegur rugby-vollur (sem reyndar gegnir storu hlutverki i lifi Murenunnar, thvi thar helt hljomsveitin KISS fraega tonleika 21. og 22. november 1980 ... ),  og Sydney SuperDome eda Acer Arena eins og thad heitir vist nuna, og tekur um 20.000 manns i saeti a godum degi.  Sitthvad fleira ma einnig sja ...

En uppahaldshus Murenunnar var natturulega sundhollin, sem er su glaesilegasta sem Murenan hefur heimsott ... Thad sem serstaklega gefur sundhollinni gildi, ad mati Murenunnar er ad thar inni er audvitad Olympiusundlaugin ...


Her er spusan og Olympiulaugin i baksyn 

Og thad sem serstaklega gefur thessari Olympiusundlaug gildi, er ad thetta er laugin sem sjalfur Eric 'The Eel' Moussambini her um bil drukknadi i, thegar hann synti sitt margfraega 100 "skridsund" i undanrasum Olympiuleikanna!!  En fyrir tilthrif sin i lauginni hlaut Eric 'The Eel' verdskuldada heimsfraegd ... i smastund allavegna ...

Thetta hafdi Eric 'The Eel' ad segja um sundid i Olympiulauginni ...

"It was good and bad," Moussambani says. "Obviously the fame is good now, but the bad thing is I don't have such a good idea about swimming. So I don't like the attention to get over the top. It's a bit much for me at the moment." The 22-year-old from Equatorial Guinea, who had never swam in a 50-meter pool, was invited to the Games as a wild card entry without reaching the qualifying standard. And it showed.

"Before this race I never finished a 100 meter race," Moussambani admits. "I want to thank the crowd which kept me going because I have never done this in my life before." Indeed Eric's time for the 100 meters was so slow it was roughly twice that of the world record and slower than Ian Thorpe takes to swim 200 meters. But despite the figures, his effort won praise at the highest level."

null
Eric 'The Eel' Moussambani i Olympiulauginni i Sydney arid 2000

Astralir eru hofdingjar heima ad saekja og thetta hafdi Eric 'The Eel' ad segja vid Sydney Morning Herald: 

"In Australia, I enjoy it there very much," he said. "I had a very good time in Bondi Beach. Tell the Australian people that I love them and they still have a place in my heart. They made me a famous person and gave me the courage to swim the 100 metres. I love them. I hope I can swim for them again."

Murenan tekur hatt sinn ofan fyrir Eric 'The Eel' Moussambani ... thad tharf mikinn kjark ad stinga ser til sunds a Olympiuleikum, nanast osyndur, og synda 100 metra medan "allur heimurinn" er ad fylgjast med!!  Murenan vonar ad Eric 'The Eel' syndi aftur fyrir Sydney-bua medan hun dvelur i borginni!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eric ´The Eel´ Moussambani lyfti Ólympíuleikunum svo sannarlega upp á annað plan! Svona snillingar eru ekki á hverju strái. Maður var með hjartað í buxunum þegar hann þreytti sundið á sínum tíma því flest benti til að hann myndi drukkna í beinni útsendingu!

Halldór (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 03:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband