11.10.2007 | 01:05
Er timi gallabuxnanna lidinn??
Ja, thetta er spurning sem Murenan spyr sig i dag thegar Vedurstofa Australiu spair 26-27 gradu hita. Eftir hafa rokid upp eins og hvifilbylur i sidustu viku og toppad i 34,6 gradum um kl. 3 pm a midvikudeginum i sidustu viku, hefur hitastigid haldid aftur af ser sidustu daga. Hefur verid ad rokka svona i kringum 18-20 gradur ... sem er svo sem i lagi ...
Og i morgun bjost Murenan ekki vid odru en ad hitastigid vaeri vid sama heygardshornid ... en svo var nu aldeilis ekki ... Murenunni vard alveg svinheitt a leidinni i skolann og thegar i skolann kom lak svitinn i stridum straum fra harsverdi Murenunnar, nidur kinnar hennar og hals, ofan a bringu og nidur a bak, bolurinn blautur og klistradur ... Tha er onefnd svitauppspretta i handakrikum, sem var med virkara moti ... og jok ennfrekar a herlegheitin!!
Ekki donalegt ad maeta til starfa med thessum haetti!!
Ofan i gallabuxum sem Murenan hafdi stungid ser i, adur en lagt var af stad i skolann, var astandid litid betra ... an thess ad fara nakvaemlega ut i saumana a thvi ... tha er ohaett ad segja ad hitasvaekjan og rakinn hafi verid meiri en thaegilegt getur talist ...
Thad aetti thvi ad vera skiljanlegt ad Murenan hugsi med ser hvort timi gallabuxnanna se hreinlega lidinn her i Sydney ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.