3.10.2007 | 00:52
Engin internet-tenging heimafyrir
Jaeja nu liggur internet-tengingin heimafyrir nidri og Murenan neydist til ad skrifa thennan pistil a skrifstofu sinni i skolanum, a enskt lyklabord ... ef thad er eitthvad sem Murenunni leidist, tha er thad ad skrifa islensku a enskt lyklabord, og adeins eitt getur toppad thad, en thad er ad lesa islensku sem hefur verid skrifud a enskt lyklabord.
Thess vegna mun thessi faersla Murenunnar vera stutt ... otholinmodir lesendur verda bara ad lesa gamlar faerslur ser til daegrastyttingar ...
Thad hefur hinsvegar mikid gengid a her i Sydney ... ithottir, ferdalog og fleira ... vedrid er natturulega alltaf ad verda betra og betra ... stefnir i 34 gradur i dag, og dugar thad Murenunni agaetlega!!
En svona til ad syna sma vidleitni setur Murenan mynd af ser, her a heimasiduna ... thad aetti nu ad gledja flesta lesendur!! Myndin er tekin i hafnar- og idnadarborginni Wollongong, sem er 80 km sunnan vid Sydney, uppi a haed sem sem ber heitid Flagstaff-haedin. A bakvid Murenuna, sem horfir tignarlega til hafs, ma sja vita, sem heitir thvi virdulega nafni Wollongong Headland Lighthouse og var reistur arid 1936 ... formfagur og snyrtilegur viti!!
Thratt fyrir ad hafa megrast ohuganlega hratt a sidustu manudum er Murenunni thad ljost, thegar hun horfir a thessa mynd af ser, ad betur ma ef duga skal ... sixpack-id sest ekki a myndinni, thad er naesta vist!!! Einnig ma sja a horundslit Murenunnar ad hun hefur ekki stundad mjog stif solbod sidan hun kom til Astraliu ... thad er tho glediefni, alltent fyrir Murenuna, ad Wollongong vitinn virdist vera hvitari!!
Fleiri myndir ma sja a myndasidu Murenunnar og spusunnar ... tengillinn er her vinstra megin a sidunni!!
Athugasemdir
Það er naumast hvað spikið hefur tálgast af spengilegri Múrenunni! Sixpack eða onepack skiptir ekki höfuðmáli þegar menn hafa afrekað heilt maraþon.
Það er rétt, Wollongong virðist hvítari en Múrenan...en þetta er reyndar hvítasti viti sem ég hef á ævi minni séð
Halldór (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 21:20
Murenan thakkar Halldori hly ord ... six-pack eda one-pack ... Murenan stefnir tho a two-pack fyrir jol!!
Páll Jakob Líndal, 4.10.2007 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.