Máttur og verndun

Ţessa dagana er Múrenan ađ setja saman fyrirlestur um áhrif trjágróđurs á sálarlíf fólks, en fyrirlesturinn á ađ flytja á ráđstefnunni "Trjágróđur til yndis og umhverfisbóta" sem fer fram ţann 27. september nk. í sal Ferđafélagsins í Mörkinni ... áhugasamir geta kíkt á http://www.rit.is/ til frekari upplýsingar.

En áhrif trjágróđurs og bara gróđurs yfirleitt hefur veriđ rannsakađ töluvert á síđustu áratugum og sjá menn nú nokkuđ sterka fylgni á milli gróđursins og vellíđunar fólks.  Sumir rannsakendur hafa meira ađ segja bent á ađ tengslin séu svo sterk ađ ţađ eitt ađ horfa á gróđur út um glugga, ţó ţađ sé ekki nema ein trjágrein, flýtir fyrir bata ef glímt er viđ veikindi ... já, svona er nú máttur móđur náttúru mikill!!

Ţađ sem virđist oft gleymast í umrćđunni um skipulagsmál og umhverfismál er nákvćmlega ţessi máttur ... međ öđrum orđum, ađ ţađ er beinlínis hollt fyrir fólk ađ horfa á náttúruleg "element"!  Í mjög einföldu máli má segja eftirfarandi:  Óröskuđ náttúra er ţađ besta fyrir sálartetriđ, grćn svćđi, tré og annar gróđur í borgum kemur ţar á eftir og "hardcore" borgarumhverfi er ţađ sísta ... og í ţessu samhengi er bara veriđ ađ tala um sjónrćn áhrif, ekki mengun og hávađa ... 

Verndun umhverfisins snýst ţví ekki bara um rómantík, lopapeysur og fjallagrös ... hún snýst einfaldlega um heilsu fólks!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta get ég stađfest! ţví í mínum litla garđi er risa grenitré sem ég horfi á út um stofugluggann (og blokkerar eiginlega önnur hús í umhverfinu) og mér finnst ţađ alltaf jafn kósí, fannst fyrst eins og ég vćri bara í sumarbústađ en ekki í miđri Reykjavík :)

Benný (IP-tala skráđ) 12.9.2007 kl. 15:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband