8.9.2007 | 13:55
Mótmćlin ...
Múrenan mćtti stundvíslega á mótmćlafundinn sem haldinn var í miđbć Sydney í dag ... ţađ var veriđ ađ mótmćla öllum fjandanum en ţó beindust flest spjótin ađ tvíeykinu John Howard forsćtisráđherra og hinum "sívinsćla" George W. Bush. Ţeir tveir hafa örugglega veriđ međ bullandi hiksta í allan dag ... jćja og ţó, ţeir hljóta nú örugglega ađ vera komnir yfir hikstastigiđ ... allavegana Bush!!
5.000 - 10.000 manns létu sjá sig ... međ öđrum orđum, ţađ var slatti af fólki, mörg spjöld á lofti, slagorđ hrópuđ, rćđu haldnar, sungiđ og dansađ. Lögreglan umkringdi samkomuna ... greinilega gífurlega vel undirbúin. Einn rćđumađurinn í dag sagđi ađ lögreglan í Sydney hefđi ţessa APEC-daga, yfir ađ ráđa tvöfalt fleiri lögreglumönnum, en finna má í Bagdad, stríđhrjáđustu borg heimsins ţessa stundina. Fréttastofa Múrenunnar selur ţó ţessar upplýsingar ekki dýrari en hún keypti ... henni fannst ţó rćđumađurinn gleyma ađ minnast á ađ hermenn í Bagdad eru líklega talsvert fleiri en í Sydney. Ţađ gćti kannski skipt einhverju máli eđa ... ??
Myndirnar hér ađ neđan eru af vettvangi dagsins ... SBS fréttastofan, samstarfsađili Fréttastofu Múrenunnar í Sydney lýsti atburđum međ eftirfarandi hćtti á vefsíđu sinni: "One wedding, no funerals, two injuries and 17 arrests the hugely hyped APEC protest rally went off without any serious incident" (Ein gifting, engin jarđarför, tvö slys og 17 handteknir - ofurauglýstu APEC mótmćlin fóru fram án alvarlegra vandrćđa). Múrenan tók virkan ţátt ... bćđi sem fréttamađur en einnig sem mótmćlandi. Sjón er sögu ríkari ...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.