Tunglmyrkvi í Sydney

Núna þegar þetta er ritað er tunglmyrkvi í Sydney ... og fyrir stundu greip Múrenan myndavélina og þaut upp á þak, bara til að geta klófest augnablikið og fært lesendum sínum glóðvolgar fréttir frá fjarlægum heimshlutum!!  Já, fréttastofa Múrenunnar lætur ekki að sér hæða!!

Frekara áhorfi af hálfu Múrenunnar var því frestað tímabundið, til að koma herlegheitunum áleiðis til Íslands ...

 

 

 

 

 

 



Múrenan vonar að lesendur njóti myndanna ...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég sendi þakkir mínar til ykkar skötuhjúa að minna mann á tunglmyrkvann en held það sé alveg ljóst að ég þurfi að fá mér betra súm á kameruna mína, þar sem tunglmyrkvinn á minni myndavél er ekki svona flottur - Magnaðar myndir!!!!

Fjóla Granni (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 12:58

2 Smámynd: Páll Jakob Líndal

Murenan thakkar Gunnari fyrir kvedjuna ;)

Og Fjola min, myndavelin skiptir ju mali, en thad sem skiptir meira mali er sa sem stjornar myndavelinni ;) I thessu tilfelli Murenan og hennar ofurnaema auga!! ;)

Páll Jakob Líndal, 31.8.2007 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband