Lausnin hans Gero ...

Jæja ... þá er komið að því að upplýsa fólk hvernig prófessor John Gero leysti þrautina með X sem er samtímis lægra en 5 og hærra en 10 ... 

Hérna færðu að sjá Gero ... alltaf betra að sjá fólk til að átta sig á hlutunum ...

En Múrenunni bárust þrjár tillögur og ein beiðni um lausn (sjá athugasemdir við færslu Múrenunnar þann 25. júlí síðastliðinn http://www.murenan.blog.is/blog/murenan/entry/270363/)

Ok, þetta voru allt mjög frambærilegar tillögur, vill Múrenan segja, sem báru greinilega vott um að fólk hefði hugsað út fyrir boxið ... þannig að frex, Helga Guðrún og Benný, þið stóðuð ykkur vel!!!

Múrenan þakkar Þóru einnig fyrir einlægan áhuga ...

En lausn Gero er hérna ... hvort hún er betri eða verri en þær sem lesendur bloggsíðu Múrenunnar lögðu til, skal Múrenan ekki um segja ... og þó hún er verri!!!

IMG_8410

That's all folks!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála Múrenunni....frex, Helga og Benný voru með betri lausnir, eða í það minnsta mun skemmtilegri! Ég hélt satt að segja að frex hefði rétta svarið, kom með ansi góða lausn á þessu skemmtilega vandamáli. Helga og Benný fóru kannski fulllangt út fyrir boxið en ég er ekki viss um það sé löglegt að slíta x-ið í sundur sísvona, eða að breyta x-inu í krakka sem er hærri en 10 cm  

Halldór (IP-tala skráð) 31.7.2007 kl. 19:17

2 identicon

Já þetta var kannski svolítið "overdoing it" hjá mér en ég ákvað að láta það flakka :)  er sammála lausn frex er mjög góð!

Benný (IP-tala skráð) 1.8.2007 kl. 23:56

3 identicon

...enda ástæðulaust að pukrast eitthvað með svona snilldarlausnir

Halldor (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband