KISStory 28. júlí 2007

Múrenan er mikill ađdáandi hljómsveitarinnar KISS ... og hefur veriđ ţađ allt frá ţví 1983 eđa frá liđsmenn hljómsveitarinnar felldu grímurnar í fyrsta sinn og hin magnađa plata Lick it up kom út ...

Ţrátt fyrir ađ ýmislegt hafi gengiđ á í sögu ţessarar merku sveitar, bćđi fyrir og eftir ađ Múrenan hafđi vit á ţví ađ verđa ađdáandi, ţá mun 28. júlí 2007 óneitanlegan verđa talinn međ stćrstu dögum hennar.  Ţví ţá, í fyrsta skipti í 34 ár, lék hljómsveitin á tónleikum sem tríó og ţađ sem meira er, hún lék án ţátttöku gítarleikarans og söngvarans Paul Stanley (ţess sama og Múrenan vitnađi í fyrir nokkrum dögum).

Ástćđa ţessa var hjartsláttaróregla sem gerđi vart viđ sig hjá kappanum í svokölluđu "sánd-tékki", ţegar tónleikar gćrdagsins voru í undirbúningi í Soboba kasínóinu í San Jacinto í Kaliforníu.  Ţetta voru lokatónleikarnar í ofurlítilli tónleikaferđ sem bar heitiđ "Hit & Run 2007".  Áhugasamir geta lesiđ frekar um ţetta á www.kissonline.com.

Frétt sem ţessi snertir viđkvćmar taugar í Múrenunni, ţví ţótt tengsl Pauls og Múrenunnar séu ekki á persónulegum nótum, ţá hafa fleiri myndir hangiđ uppi af Paul Stanley í híbýlum hennar en af nokkrum öđrum manni lifandi eđa dauđum, ţó hugsanlega ađ Gene Simmons félaga Pauls í KISS, undanskildum.

Paul gengir ţví stóru hlutverki í lífi Múrenunnar, án ţess ađ hann hafi hugmynd um ţađ ...

... í ţessu ljósi skilur Múrenan vel ţađ sorgarferli dyggustu ađdáendur Harry Potter ţurfa ađ ganga í gegnum ţessa dagana ...

... ţví ţađ er alltaf sorglegt ţegar einhver sem skiptir máli er veikur eđa hverfur af sjónarsviđinu!!    Svo einfalt er ţađ nú bara!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var ađ koma heim úr matarbođi hjá Sćberg ţar sem saman voru komnir nokkrir međlimir Hjartansmáls klíkunnar: Ţóra, Dagrún, Elmar og Adda, ég og Sćberg. Ţú barst ţó nokkuđ á góma og ţín var sárt saknađ!! Viđ sendum okkar bestu strauma niđur á 'hinn' helming jarđar og mátt vita ađ hér bíđa ţín frábćrar gamlar ljósmyndir!!!

Knús, AnnaKlara

AK (IP-tala skráđ) 29.7.2007 kl. 02:12

2 Smámynd: Páll Jakob Líndal

Váááá ... kćrar ţakkir fyrir ţetta ... gaman ađ vita ađ einhverjir sakna Múrenunnar ...

Hlakka mjög ađ sjá ţessar myndir ... mjög spennandi!!!

Páll Jakob Líndal, 29.7.2007 kl. 03:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband