Frábært hjá Þórunni

Mikið er ánægjulegt að lesa um það að umhverfisráðherra vill gera eitthvert skipulag fyrir miðhálendi Íslands áður en lengra er haldið.  Það er nákvæmlega það sem svo margir hafa verið að biðja um, búa til heildaráætlun, þar sem tekið er tillit til margvíslegra sjónarmiða, og framkvæma svo samkvæmt henni, með öðrum orðum að vita fótum sínum forráð ...

 

 


mbl.is Kjalvegur verði ekki malbikaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband