Flott framtíđarsýn?

Valgerđur Sverrisdóttir á fundi á Húsavík nýveriđ: "Viđ eigum ađ nýta orkuna og ađrir kostir en álframleiđsla eru ekki raunhćfir í dag og ekki líkur á ţví ađ ţađ breytist á nćstu árum" (Morgunblađiđ í dag bls. 12).

Fyrir um áratug sá ég gsm-síma í fyrsta skipti, ţađ var hlunkur međ grćnum skjá og ekki ćtlađur til annars en ađ hringja úr, taka viđ símtölum frá öđrum og senda sms-skeyti ... í dag er öldin önnur og hćgt er ađ horfa á sjónvarpsfréttir í símanum.

Ţađ er veriđ ađ vinna ađ djúpborunarrannsóknum á háhitasvćđum og slíkt getur gefiđ gríđarlega orku ef vel tekst ... niđurstöđur gćtu veriđ handan viđ horniđ.

Nei ... drífum okkur af stađ ... virkjum međ gömlu ađferđinni ţví Valgerđur Sverrisdóttir sér ekki annađ í stöđunni!!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hér ţykist ég sjá einhverja takta sem mér voru áđur hulnir.  Ţađ er sem ég segi, mađur má ekki líta af ţér í nokkur ár og ţá ert ţú orđinn grćnn óperusöngvari.  Hvurslags!

Hress annars?

Höski (IP-tala skráđ) 28.3.2007 kl. 14:52

2 Smámynd: Páll Jakob Líndal

Er mjög hress ... en hćtti viđ ađ verđa óperusöngvari ... ţannig ađ nú ég bara grćnn!!

Páll Jakob Líndal, 28.3.2007 kl. 23:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband