23.3.2007 | 10:11
Óvenjumikill rausnarskapur
Ţađ er sama hvađ ég reyni, ég get bara ekki fengiđ fćrri en tvö eintök af Fréttablađinu inn um lúguna á hverjum einasta morgni. Ţrátt fyrir fögur fyrirheit ţjónustufulltrúa Fréttablađsins um bót og betrun ađ ţessu leyti detta inn á morgana, oftast tvö blöđ, einstaka sinnum ţrjú en hafa mest fariđ upp í fjögur. Ţar sem tvćr manneskjur innan veggja heimilisins lesa Fréttablađiđ dag hvern, ađ jafnađi, má međ auđveldum útreikningum finna út ađ fjöldi eintaka á hvern lesanda er á bilinu 1 - 2 blöđ á dag. Rausnarskapurinn er ţví međ mesta móti ... en á móti kemur ađ útbýttur eintakafjöldi Fréttablađsins áriđ um kring, hlýtur 365 afar hagstćđur, enda ekki lítiđ ađ vera međ "stćrsta" dagblađiđ innan sinna vébanda!!!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.