20.3.2007 | 23:49
Mengun!!
Eftir ađ hafa lesiđ gagnlegt viđtal, sem birtist á vef Framtíđarlandsins, viđ Sigurđ Inga Friđleifsson framkvćmdarstjóra Orkuseturs ákvađ ég ađ reikna út orkunotkun Skodans sem ég ek um á, eins og fínn mađur. Niđurstađan var sú ađ á 1 ári eđa eftir 12.000 km akstur, ţá skilja bílferđir mínar eftir sig um 1,9 tonn af koltvísýringi, já takk 1,9 tonn. Ég hef eytt rúmlega 800 lítrum af bensíni og ađ ţví gefnu ađ lítrinn kosti um 110 kr., greiđi ég um 88.000 kr. fyrir ţađ ađ komast á milli stađa og skilja eftir mig öll ţessi ósköp af CO2.
Svona er mađur nú tvöfaldur í rođinu, malar signt og heilagt um náttúruvernd og blabla en ţetta er niđurstađan - 1.900 kg af koltvísýringi á ári, auk fjölmargra kílóa af einhverju öđru álíka heilsusamlegu. Gleymum heldur ekki svifrykinu ... ţá er ótalin mengunin sem fylgdi flugferđum mínum til Noregs, Danmerkur, Svíţjóđar, Austurríkis og Bretlands á síđustu misserum. Ţađ er nú varla ađ ég ţori ađ hugsa um flugferđina til Sydney, sem hvílir yfir mér eins og mara ... ekki verđur sú ferđ í beinlínis í ţágu náttúrunnar ... O boj öll ţessi mengun og bara á einu ári!!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.