16.3.2007 | 09:59
Hvađ er hćttulegt og hvađ ekki???
Ađ fljúga í 33 metra hćđ í 33 metrum á sekúndu til ađ rannsaka vindrastir viđ Grćnland er ekkert fyrir mig, líkt og ég gaf til kynna hér á blogginu fyrir nokkrum dögum ... ađ vera um borđ í dekkhlöđnu gámaflutningaskipi sem hallast 45° eftir ađ hafa fengiđ yfir sig brotsjó er heldur ekkert fyrir mig. Skipstjórinn taldi ađ ekki vćri hćtta á ferđum ... ég skil ţetta ómögulega. Ţegar ég var í sveit fyrir nokkrum árum, taldi ég ekki ráđlagt slóđadraga tún á opnum traktor ef vindstyrkur vćri meiri en 15 m/s, af ţeirri einföldu ástćđu ađ traktorinn gćti fokiđ út í skurđ međ manni og mús.
Mér var bođiđ ađ laga til í skemmunni í stađinn ... Arnar myndi ţá bara slóđadraga.
Ef einhverjir vita ekki hvađ er "ađ slóđadraga" ţá segir í Orđabók Menningarsjóđs frá árinu 1985 ađ slóđadraga sé "ađ fara međ slóđa yfir" - tja, upplýsandi ... veit ekki ...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.