14.3.2007 | 23:04
Ertu međ próf frá virtum skóla?
Af hverju er dagblöđum ţessa lands, svona mikilvćgt ađ halda ţjóđinni upplýstri um hvađ ungstirniđ Ţorvaldur Davíđ Kristjánsson er nákvćmlega ađ gera ţessa dagana? Ţessi hćfileikaríki drengur hefur svo sannarlega gert ágćta hluti, um ţađ verđur ekki deilt, en er nauđsynlegt ađ ţađ sé margtuggiđ ofan í fólk ađ hann sé ađ sćkja um leiklistarskóla í New York, jafnvel ţótt hinn virti Julliard-skóli sé međal ţeirra sem eru í sigtinu?
Mađur fćr jafnvel á tilfinninguna ađ ţetta sé í fyrsta skipti sem Íslendingi dettur í hug ađ nema leiklist utan landsteinanna. Raunin er hins vegar önnur, eins og allir vita. Og gott betur, ţví í gegnum tíđina hefur nefnilega fjöldi Íslendinga sótt um inngöngu í virta háskóla á hinum ýmsu sviđum, víđa um heim, komist inn, lokiđ ţađan góđu prófi og átt góđan "karríer" án ţess ađ nokkurn tímann sé um ţađ fjallađ í fjölmiđlum.
Athugasemdir
já fyndnar svona fréttir sem mađur sér í gegnum. En hvađ fćr hann (ŢDK) út úr ţví ađ hafa umsókn í fréttum?
Tómas Ţóroddsson, 15.3.2007 kl. 00:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.