8.3.2007 | 16:36
Líður yfir Magnús
Mér kemur það nú ekkert á óvart að Magnús hafi fengið aðsvif við að kynna þingsályktunartillögu um jafnréttisáætlun, þar sem kynjakvótar eru meðal þeirra "verkfæra" sem beita á í þágu jafnréttis ... Að mínu viti eru slíkir kvótar einhver sú bagalegasta aðferð sem hægt er að hugsa sér, þegar verið er að tala um og stuðla að kynjajafnrétti.
![]() |
Magnús mun ekki ljúka að mæla fyrir jafnréttisáætlun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.