2.3.2007 | 10:39
Auðvitað á að prófa að fara alla leið
Þó tillaga borgarráðsfulltrúa Samfylkingarinnar sé vissulega allrar athygli verð, þá hlýtur að vakna upp sú spurning hvort ekki væri ráð að fara alla leið í þessu máli og fella niður gjaldtöku í strætó ... að minnsta kosti tímabundið í tilraunaskyni. Og gera þar með strætó að alvöru valkosti.
Leiðarkerfið þarf því miður að stokka upp aftur ... það virkar einfaldlega ekki, því leiðir vagnanna eru alltof langar og stundvísi í samræmi við það. Slíkt hlýtur að bitna á eftirspurn eftir þeirri þjónustu sem verið er að bjóða upp á, eins góð og hún er í "prinsippinu".
Stúdentar fagna tillögu um lækkun fargjalda Strætó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.