24. febrúar 2007 var KISS-dagur!!!

Í gćr birtist hér á síđunni fyrirsögnin "24. febrúar er KISS-dagurinn" og ţar fyrir neđan var mynd af fjórum ţekktum andlitum rokksögunnar - andlitum hljómsveitarinnar KISS.

Svo rann ţessi merkilegi dagur upp, bjartur og fagur ...

Bođađ hafđi veriđ til samkomu hjá hinum íslenska ađdáendaklúbbi bandarísku iđnađar- og glysrokksveitarinnar KISS.  Allir félagar í ađdáendaklúbbnum eru grjótharđir fylgismenn fjórmenninganna fagurskreyttu og hafa stutt sveitina í gegnum súrt og sćtt, eitthvađ á 3. áratug.  Ađdáunarferill flestra í klúbbnum átti sitt upphaf um ţađ leyti, ţegar lagiđ "Lick it up" kom fram á sjónarsviđiđ og Fálkinn auglýsti samnefnda plötu grimmt í sjónvarpinu, ásamt nýju plötunni međ London Philharmonia Orchestra.  

Sá sem hér ritar á sér ţó íviđ lengri sögu sem ađdáandi hljómsveitarinnar ţví upphaf hennar má rekja aftur um 25 ár eđa frá hann heyrđi lagiđ "I love it loud" leikiđ í ţćttinum Lög unga fólksins áriđ 1982.  Ţá var eldri bróđir ritara svo indćll ađ taka lagiđ upp á kassettu, og gat ritari ţví hlustađ á lagiđ hvenćr sem honum hentađi, ţađ er ađ segja ef bróđirinn var ekki heima. 

Ţađ varđ ekki aftur snúiđ.

Ritari varđ í hvert skipti gagntekinn - lagiđ hófst á ţungum trommutakti trommuleikarans Erics Carrs og skömmu síđar tóku hinn tungulipri bassaleikari Gene Simmons og gítarleikarinn Paul Stanley til viđ ađ syngja hiđ vel ţekkta "Ohhh Ohhh Ohhh Ohhh Ohhh Ohhhh Ohhhh o.s.frv." 

Velmeinandi texti lagsins hófst svo á ţessa leiđ:

"Stand up, you dont have to be afraid, get down - love is like a hurricane
Street boy, no I never could be tamed, better believe it ... "

Ţađ flottasta í laginu var samt ţegar Gene Simmons sagđi dramatískri röddu "gat mí nö" í hvert sinn sem viđlagiđ hófst.  (Seinna kom reyndar í ljós ađ ţađ sem GS raunverulega sagđi á ţessum tímapunktum í laginu var "cos, I love it ..." en ţađ er reyndar annađ mál!) 

Ef ţú ert eldri en 8 ára ţá ţekkir ţú ţetta lag ... ţađ er pottţétt, tékkađu bara á ţví hér!!  KISS í fullum skrúđa ...

Sum sé allt frá ţessum dögum, hafa fjórmenningarnir í KISS leikiđ stóra rullu.  Ţeir hafa alltaf stađiđ sína plikt ... algjörlega óháđir ţví sem gengiđ hefur á í mínu lífi, ađ minnsta kosti. Til dćmis syngur Ace Frehley gítarleikari alltaf fyrir mig lagiđ "Shock me" ţegar ég set plötuna "Love gun" á fóninn og vel lag nr. 4.  Ţađ er ekki lítils virđi ţegar öllu er á botninn hvolft.

Ćiii ... nú er ţetta ađ verđa slattamikil steypa hjá mér ... en ţađ sem ég vildi sagt hafa er ađ ...

24. febrúar 2007 var dagur tileinkađur ţessari merku hljómsveit og slíkir dagar eru alltaf hátíđisdagar - ţeir eru KISS-dagar.


Destroyer

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband