Ţriđjudagur 2. október 2012 - Power posing & rútína

Viđ Lauga horfđum á ansi merkilegan fyrirlestur í gćr á TED.com. Hann fjallađi um líkamstjáningu og hvernig mađur hćgt er ađ auka útgeislun sína og sjálfsöryggi međ ţví ađ gera svokallađa "power posing" ("kraftstöđu") í tvćr mínútur áđur en mađur tekst á viđ einhverja áskorun. 

Samkvćmt rannsóknum á ţetta ađ virka :) .

Hvađ er "power posing"? Jú, ţađ er líkamsstađa sem sýnir sjálfan ţig sem sigurvegara og ţann sem valdiđ hefur. Ţetta er galopin líkamsstađa ţar sem mađur stendur svolítiđ gleiđur, er beinn í baki og setur hendur á mjađmir.

Ţetta var mjög áhugavert ...

---

Annars hefur dagurinn fariđ í skriftir eins og stundum áđur ... áfram skal haldiđ međ ţriđju rannsóknargreinina, já og fyrirlesturinn sem ég á ađ halda hjá Landvernd um miđjan mánuđinn.

Börnin koma kúguppgefin heim af leikskólanum upp úr kl. 18 á hverjum degi - óhćtt ađ segja ađ ţetta séu nokkuđ langir dagar. Svolítiđ fyndiđ hvernig sama rútínan fer eilíflega í gang ţegar heim er komiđ. Sérstaklega hjá Stubbanum.

- Er mjög hress í byrjun, hleypur um og hamast.
- Svo fer ađ renna af honum mesti móđurinn ţegar matartíminn nálgast.
- Í matartímanum situr hann í svona 5 mínútur í stólnum sínum og heimtar hann ađ fá ađ stíga upp úr stólnum.
- Strax og upp úr stólnum er komiđ ţá byrjar mesta brölt í heimi, ţar sem ferđast er kringum matarborđiđ án ţess ađ nokkur pása sé tekin.
- Um leiđ og matartímanum lýkur, ţá er hann orđinn alveg passlegur í háttinn og steinrotast á augabragđi.

Lćt ţetta duga í bili ... ţađ tekur svolítinn tíma ađ skrúfa sig upp í blogg-gírinn á nýjan leik. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband