Miđvikudagur 15. ágúst 2012 - Borđtennis, stríđni og myndataka

Ókrýndur borđtenniskonungur heimilisins er sá sem ţetta skrifar. Síđan flutt var inn á nýja stađinn hafa fariđ fram mörg einvígi á borđtennisborđi heimilisins ... já, ţađ er borđtennisborđ í kjallaranum. Af um 200 leikjum sem fram hafa fariđ síđan á laugardaginn síđasta hef borđtenniskonungurinn tapađ einum. Hann var ţá líka međ bundiđ fyrir augun.

Í borđtennismóti kvöldsins hélt óslitin sigurganga mánudagsins áfram og hverri viđureigninni af annarri rúllađ upp.
Ţví miđur gaf batteríiđ í myndavélinni upp öndina ţegar mynda átti snillinginn en hérna eru mótherjarnir í baráttunni.

 

---

Af öđrum er allt gott ađ frétta ...

... GHPL og PJPL eru alveg himinsćl í leikskólanum og í augnablikinu man ég ekki eftir neinu sérstöku af ţeim vígstöđvunum.

Dagarnir hjá ţeim eru afar langir ţví Lauga tók Snćfríđi í "sight-seeing"-túr í dag, ţannig ađ fjórmenningarnir komu ekki heim fyrr en upp úr kl. 19.30 í kvöld.

Ţá var nafni alveg eins og hann var í morgun ţegar hann kvaddi í morgun ... ţ.e. frekar stúrinn vegna ţess ađ hann var tiltölulega nývaknađur.
Guddan var hinsvegar í banastuđi og sagđi mér sögu af ţví ţegar hún muldi hrökkbrauđiđ sitt ofan í mjólkurglasiđ hjá Viktori vini sínum í kaffitímanum. Einhvern veginn virtist sem svo ađ henni hefđi lítiđ leiđst ţađ. 

Ţetta blessađa barn er orđiđ svo hrikalega stríđiđ ađ ţađ nćr varla nokkurri átt. Í gćr stríddi hún mér svo mikiđ í búđinni ađ ég var orđinn alveg kolringlađur og ef Snćfríđur hefđi ekki veriđ međ til ađ halda í hendina á mér, veit ég hreint ekki hvađ ţetta hefđi allt saman endađ. GHPL hendi endalaust vörum í körfuna hjá mér, faldi vörur fyrir aftan bak og hljóp út um allt og faldi sig.

Lauga heldur ţví stađfastlega ađ ţetta sé afleiđingin af hátterni mínu, ţví börnin lćri ţađ sem fyrir ţeim er haft ... ég veit ekki alveg hvort ţetta eigi viđ rök ađ styđjast. Mér finnst ég ekki svona rosalega stríđinn. 


Á Kaffi Krók á Sauđárkróki í upphafi mánađarins 

Nafni er líka farinn ađ verđa ansi stríđinn en yfirbragđ ţeirrar stríđni er ögn öđruvísi. Ţađ er nú meira ađ hlaupa í burtu ţegar mađur er ađ reyna ađ klćđa hann og eitthvađ í ţeim dúr.
Annars er algjör móđursýki ţađ sem helst einkennir hann ţessa dagana. Eftir ađ hafa veriđ besti vinur minn á Íslandi í nokkra daga hefur kompásinn heldur betur snúist og ég má vera ansi skemmtilegur svo hann nenni ađ eiga viđ mig orđ. 

 

---

En ţessari fćrslu lýkur međ mynd sem Snćfríđur tók í garđinum hjá okkur í dag ... skrambi góđ mynd verđ ég ađ segja. 

 

Og hér er önnur sem sýnir uppeldisađferđirnar hér á bć ... 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband