13.8.2012 | 22:34
Mánudagur 13. ágúst 2012 - Nafni byrjar í leikskóla
Ţađ hefur náttúrulega heilmikiđ gerst á öllum vígstöđvum síđan ég sat í sumarnóttinni á Hörgslandi á Síđu og skrifađi blogg.
Ţá hafđi ég fest kaup á 3G lykli til ađ geta tengst inn á internetiđ hvar og hvenćr sem vćri ... í ţađ minnsta var manni talin trú um slíkt. Annađ kom ţó á daginn, ţví annađ eins dótarí hef ég varla komist í tćri viđ.
Bloggiđ lagđist ţví útaf ...
... en nú er ég kominn aftur til Uppsala ... og viđ fjórmenningarnir komnir á mjög fínan stađ eftir ađ hafa sagt "uppáhalds-leigusalanum okkar" upp. Kannski meira um ţađ síđar en ...
... í dag hófst alvaran fyrir alvöru.
Hann alnafni minn fór nefnilega í leikskólann í fyrsta sinn.
Í upphafi dags og međ mikiđ fylgdarliđ.
Eftir ţví sem fréttir herma, gekk fyrsti skóladagur ćvinnar nokkuđ vel. Stubburinn lék viđ hvurn sinn fingur og ađ eina sem skyggđi á gleđina var ađ hann fékk ekki ađ fara út ađ leika sér, heldur ţurfti ţess í stađ ađ fást viđ kollega sinn sem var afar frekur til fjörsins.
Guđrún fór líka í fyrsta skipti á leikskólann í dag eftir sumarfrí, núna er hún komin á deildina sem hýsir elstu börnin ... hvorki meira né minna. Mér kćmi ekki á óvart ef hlutirnir fćru ađ gerast núna en hún var í ţađ minnsta afar sátt viđ daginn.
Í lok dagsins ţegar systkinin hittust aftur hljóp bróđirinn skćlbrosandi međ opinn fađminn í átt til systur sinnar og ţau föđmuđust mjög innilega ađ sögn sjónarvotta.
Systkinin í stuđi á skólalóđinni eftir annasaman dag.
Lćt ţetta duga sem fyrsta blogg eftir sumarfrí.
Athugasemdir
Loksins kom ný fćrsla!:) Gaman ađ sjá ađ alvara lífsins byrjar vel hjá ţeim litlu ... og til hamingju međ nýja heimiliđ!
Stjóri (IP-tala skráđ) 15.8.2012 kl. 02:06
Já, loksins, loksins ... núna byrjar fjöriđ :)
Páll Jakob Líndal, 16.8.2012 kl. 09:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.