Laugardagur 18. febrúar 2012 - Skortur á sćnskukunnáttu og Bond

Skruppum til Stokkhólms í dag. Matarbođ og hittingur hjá Söndru og Rolf. Alveg hrikalega góđur matur ... og bara fín stemmning.

Fékk alveg svakalega mikinn og stóran skammt af sćnsku í dag. Sćnskukunnáttan hjá mér er náttúrulega fyrir neđan allar hellur eftir ţennan tíma hér í Uppsala.
En svona er ţađ bara ... ég hef lítiđ komiđ mér í ţá ađstöđu ađ hafa ţurft ađ tala sćnsku hérna. Sit heima međ sjálfum mér á daginn og skrifa á ensku og les á ensku. Umgengst mest Íslendinga ţar fyrir utan.

Ţetta er annađ en Lauga sem ţurfti á degi nr. 1 ađ byrja ađ tala sćnsku í vinnunni. Enda er hún bara orđin ansi góđ finnst mér ...

... ţađ er samt eitthvađ svo hrikalega, ömurlega hallćrislegt ađ vera svona lélegur ennţá ...

---

Skilađi af mér í gćr ágćtri skýrslu ţar sem viđhorf ferđamanna á Djúpavogi voru athuguđ. Fínt ađ koma ţví frá sér.

Ţađ má nálgast stöffiđ hér ef áhuga er á. 

---

Jćja, ćtli sé ekki best ađ fara ađ horfa á "The world is not enough" ... James Bond mynd á TV4 í kvöld. Hálfpartinn búinn ađ lofa Laugu ađ horfa međ henni ...

... ágćtt ađ fara ađ standa viđ ţađ ... myndin er örugglega meira en hálfnuđ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er völlur á mínum ţessa dagana:) Frábćrt viđtaliđ viđ ţig í Lćknablađinu og rannsóknin á viđhorfi ferđamanna á Djúpavogi náttúrulega stórgóđ. Ekki amalegt ađ stúdera Djúpavog og nágrenni - vinalegri og fallegri stađir eru vandfundnir.

Biđ kćrlega ađ heilsa Laugu og hinum snillingunum ... og vonandi skemmtir ţú ţér vel yfir restinni af 007 :)     

Stjóri (IP-tala skráđ) 19.2.2012 kl. 00:37

2 Smámynd: Páll Jakob Líndal

Ţađ er bullandi völlur :D ...

Kćrar ţakkir fyrir kveđjuna :)

Páll Jakob Líndal, 19.2.2012 kl. 23:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband