30.1.2012 | 22:48
Mánudagur 30. janúar 2012 - Stubbur 9 mánaða
Í dag er sonur minn 9 mánaða gamall ... hvorki meira né minna.
Óhætt að segja að staðan sé töluvert önnur en hérna ... þegar hann var með húfuna ...
Eins og áður er helsta áhugamálið að vasast í uppþvottavélinni ...
... og svo er mikið reynt að standa á eigin fótunum ...
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Páll Jakob Líndal
Höfundur er líffræðingur og BA í sálfræði og baukar nú við doktorsverkefni við Háskólann í Sydney, en er engu að síður staddur í Uppsala. Ennfremur er höfundur KISS-aðdáandi. Netfang murenan@gmail.com
Lítið endilega við á heimasíðunni: www.palllindal.com
Spurt er
Á síðuhaldari að vera með skegg eða ekki (sjá myndir við færslu 2. ágúst sl.)?
Með skegg 39.7%
Ekki með skegg 31.3%
Skiptir engu máli 29.0%
335 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Fyrsta bloggið árið 2016
- Að byrja að blogga á nýjan leik
- Laugardagur 11. maí 2013 - Á námskeiði
- Miðvikudagur 8. maí 2013 - Sumargleði
- Mánudagur 6. maí 2013 - Best að byrja aftur
- Föstudagur 14. desember 2012 - Afmæli!!
- Mánudagur 3. desember 2012 - Farið frysta heldur betur
- Sunnudagur 2. desember 2012 - Að flytja í þriðja skiptið á ei...
- Fimmtudagur 29. nóvember 2012 - Margs konar ævintýri
- Miðvikudagur 28. nóvember 2012 - Bent og neitað
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2016
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi stóru fallegu augu!! Gaman að sjá muninn eftir níu mánuði inni versus níu mánuði úti :)
Stjóri (IP-tala skráð) 1.2.2012 kl. 01:08
Ji hvað mann langar að knúsa kappann! Til lukku með stubbinn :)
Helga Guðrún (IP-tala skráð) 1.2.2012 kl. 21:35
Kærar þakkir, kærar þakkir ... já þessi stóru fallegu augu :)
Páll Jakob Líndal, 1.2.2012 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.