12.12.2011 | 22:23
Mánudagur 12. desember 2011 - Afmælisbarn dagsins
Mér finnst stórkostlegt til þess að vita að minn góði vinur, Dóri er fertugur í dag. Skrýtnast er til þess að hugsa að hann er bara pínu eldri en ég sjálfur.
Hér er mynd af afmælisbarninu ... þetta er algjörlega besta myndin sem ég átti í fórum mínum ...
... klárlega er þessi tekin þegar afmælisbarnið mátti muna sinn fífil fegurri ...
Kúturinn kominn á fimmtugsaldurinn ...
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Páll Jakob Líndal
Höfundur er líffræðingur og BA í sálfræði og baukar nú við doktorsverkefni við Háskólann í Sydney, en er engu að síður staddur í Uppsala. Ennfremur er höfundur KISS-aðdáandi. Netfang murenan@gmail.com
Lítið endilega við á heimasíðunni: www.palllindal.com
Spurt er
Á síðuhaldari að vera með skegg eða ekki (sjá myndir við færslu 2. ágúst sl.)?
Með skegg 39.7%
Ekki með skegg 31.3%
Skiptir engu máli 29.0%
335 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Fyrsta bloggið árið 2016
- Að byrja að blogga á nýjan leik
- Laugardagur 11. maí 2013 - Á námskeiði
- Miðvikudagur 8. maí 2013 - Sumargleði
- Mánudagur 6. maí 2013 - Best að byrja aftur
- Föstudagur 14. desember 2012 - Afmæli!!
- Mánudagur 3. desember 2012 - Farið frysta heldur betur
- Sunnudagur 2. desember 2012 - Að flytja í þriðja skiptið á ei...
- Fimmtudagur 29. nóvember 2012 - Margs konar ævintýri
- Miðvikudagur 28. nóvember 2012 - Bent og neitað
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2016
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kærar þakkir elsku vinur ... og frábær mynd! Ég þarf að láta þig fá einhverjar myndir af mér ef þetta er besta myndin sem þú átt í fórum þínum!:) Já, það er magnað að vera farinn að nálgast fimmtugsaldurinn - sérstaklega skrýtið þegar maður hugsar til þess að þegar við erum samana högum við okkur frekar eins og 15 ára bjálfar!!
Stjóri (IP-tala skráð) 14.12.2011 kl. 03:21
Besta myndin ... besta myndin ... ;)
Við yngjumst í anda með hverju árinu, er ekki alveg að sjá hvar það dæmi endar ... sennilega munum við drekka úr pela þegar við hittumst eftir svona 20 ár.
Páll Jakob Líndal, 14.12.2011 kl. 08:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.