27.11.2011 | 22:08
Sunnudagur 27. nóvember 2011 - Jólasveinaleit og pökkun
Ţađ var jólasveinaleit hér í Uppsala í dag ... tveir jólasveinar međ móđur sína Grýlu í eftirdragi voru svo sannarlega áttavilltir ţví ţeir héldu ađ ţeir vćru komnir til Íslands ...
... en ţađ var svo sannarlega ekki rétt ...
---
Undirritađur brá sér í gervi jólasveins en segja verđur ađ undirbúningurinn hefđi átt ađ vera og verđur ađ vera betri ... alvegt hafđi láđst ađ rifja upp helstu jólasöngva og ţegar átti á fara ađ syngja og tralla, var ekki um auđugan garđ ađ gresja ...
Ţannig ađ nćst ţegar síđuhaldari verđur jólasveinn ţá verđur ţađ tekiđ fastari tökum.
---
Guddan var mjög lukkuleg međ ađ hitta jólasveinana í dag. Sagđist hafa spjallađ viđ ţá (sem er haugalygi) og ţegiđ mandarínur og sćlgćti (sem er satt).
Hiđ rétta varđandi spjalliđ er ađ hún hljóp undan jólasveininum eins og hrćddur héri.
---
Í morgun fór fram allsherjar pökkun hjá okkur Laugu og er nú mestur hluti dótsins okkar kominn í poka, tilbúinn til flutnings.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.