8.10.2011 | 19:46
Laugardagur 8. október 2011 - Aftur til Svíţjóđar
Ţá er mađur aftur kominn til Svíţjóđar eftir svolítiđ flakk.
Ráđstefnan í Eindhoven í Hollandi í lok september heppnađist ágćtlega. Alltaf gaman ađ kynna ţau verkefni sem mađur er ađ vinna ađ, ţó svo ég hafi nú alveg átt betri dag í púltinu en ţann 27. september sl.
Frá Hollandi hélt ég áleiđis til Íslands til ađ vinna ţar í nokkra daga. Sú ferđ gekk bara mjög vel og náđi ég ađ koma nokkrum málum á góđan rekspöl.
Á Fróni lagđi ég land undir fót og heimsótti Hellissand í fyrsta skipti á ćvinni. Ţó svo ég hafi nokkrum sinnum keyrt Snćfellsneshringinn hef ég aldrei haft fyrir ţví ađ líta viđ á "Sandinum". Veđriđ hefđi nú alveg mátt vera betra í ţessari ferđ en mígandi rigning var alla leiđina.
Ađ öđru leyti vann ég ađ húsakönnun bćđi á Djúpavogi og Blönduósi, lagđi hönd á plóg varđandi verkefni á Höfn í Hornafirđi, fundađi međ samstarfsmönnum á Landspítalanum og hitti Sćvar félaga minn hjá Netspori. Ţá er ađ sjálfsögđu ónefnd vinnan viđ ferđamálakönnunina sem fór fram á Djúpavogi í sumar.
Ţar fyrir utan hitti ég auđvitađ vini og vandamenn ... sumsé afar vel heppnuđ ferđ ...
---
Núna tekur viđ annars konar vinna ... ţađ er viđ doktorsverkefi mitt og undirbúningur fyrir fjóra fyrirlestra sem halda á, á Íslandi og í Svíţjóđ í byrjun nćsta mánađar.
Ţađ er sumsé nóg framundan.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.