Miđvikudagur 21. september 2011 - Leikfimitími nr. 2

Leikfimitími nr. 2 var í dag hjá Guddunni. Svo mikiđ var fjöriđ ađ hún vildi alls ekki fara heim ţegar tíminn var á enda runninn.

"Meira, meira" gólađi hún og spriklađi í fanginu á mér ţegar ljóst var ađ hún myndi ekki yfirgefa salinn hjálparlaust ... 
Ţađ er óhćtt ađ segja ađ GHPL hafi fariđ sínar eigin leiđir í tímanum líkt og í síđasta tíma ... en hún stóđ sig samt afar glćsilega og var glöđ og hress allan tímann ... sem er nú eiginlega ţađ sem mér finnst ţetta snúast mest um.

---

Innanhúsfótboltaskórnir voru dregnir fram í kvöld eftir langt hlé ... fótboltinn svona fremur stirđur í fyrsta tímanum en ţađ hlýtur ađ koma.

Svo er ég ađ velta fyrir mér hvort sé sé međ brákađ rifbein ... fékk hrikalegt högg í leiknum fyrir 10 dögum og svo aftur í leiknum um helgina á nákvćmlega sama stađ.  Síđan ţá er eins og eitthvađ "klikki" í einu rifbeininu.

Ég hef heyrt ađ ţađ sé svo hrikalega vont ađ bráka rifbein, og ţess vegna er ég í vafa ... ţví ţetta er ekki hrikalega vont, ţó vissulega sé vont í einhverjum tilfellum ađ reisa sig upp.  Ţađ er t.d. ekkert hrikalega vont ađ hósta ...

... kannski er ég bara svona hraustur ... :) 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband