Miđvikudagur 31. ágúst 2011 - Veltingur, dans og gjafir

Í dag sneri nafni sér yfir á magann í fyrsta skiptiđ ... sem er ekki lítill áfangi viđ 4 mánađa aldur ... allir lukkulegir međ ţađ.

Ađ öđru leyti hafa hlutirnir veriđ í nokkuđ föstum skorđum í dag ... já nema ađ ég skrapp í fyrsta söngtímann minn í kvöld ... ţ.e.a.s. fyrsta söngtímann síđan í maí.  Ţađ var mjög skemmtilegt.

GHPL hefur auđvitađ átt sína spretti eins og alltaf en ég bara man ekki neinn ţeirra í augnablikinu.

 

Ţađ má reyndar geta ţess ađ Guddan er međ algjöra dansdellu núna ... gengur um í kjól (eins og hún er búin ađ gera í marga mánuđi reyndar) og dansskóm.

Ég var varla stiginn fram úr rúminu í morgun ţegar hún kom til mín og bađ mig um ađ kveikja á KISS svo hún gćti dansađ ...

... ţađ var gert stuttu síđar og dansinn dunađi um alla íbúđina áđur en haldiđ var í leikskólann.

Já og ţetta var óskalagiđ ...

Jú svo er gaman ađ segja frá ţví ađ ţegar GHPL kemur heim úr leikskólanum fćrir hún mér alltaf gjöf.
Gjöfin samanstendur af hlutum sem hún finnur á leiđinni heim úr skólanum ...

Ţetta gaf hún t.d. á mánudaginn ...
... reyniber (sem hún reyndar kallađi appelsínur), tvö blóm og flautu (sem reyndar var sogrör sem hafđi munađ sinn fífil fegurri)

 

Í gćr fćrđi hún mér fleiri reyniber (sem reyndar ţá hétu vínber) og lítiđ brot sem ég hélt ađ vćri glerbrot en var víst úr plasti ...

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

           Góđ:)

Steinunn og Gunnar (IP-tala skráđ) 31.8.2011 kl. 22:43

2 Smámynd: Páll Jakob Líndal

:D

Páll Jakob Líndal, 1.9.2011 kl. 21:31

3 identicon

Ţađ er fátt betra en ađ taka snúning í morgunsáriđ viđ Rock n Roll all night međ KISS  

Stjóri (IP-tala skráđ) 2.9.2011 kl. 00:02

4 Smámynd: Páll Jakob Líndal

Ţađ er fátt betra ... ţađ er nokkuđ ljóst!!! :)

Páll Jakob Líndal, 4.9.2011 kl. 20:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband