24.8.2011 | 22:30
Miđvikudagur 24. ágúst 2011 - Sokkabuxur, ćsingur og rólegheit
Ţegar Guddan er ađ fara ađ sofa kemur iđulega upp ofurlítiđ vesen. Ţađ felst í ţví ađ hún vill alls ekki fara úr sokkabuxunum sínum ... sem reyndar skýtur skökku viđ í ljósi fćrslu gćrdagsins.
Í kvöld ţurfti töluverđar samningaviđrćđur til ađ fá hana til ađ yfirgefa sokkabuxurnar ... hafđist ţó ađ lokum međ orđunum: "Aaaahhhhh ... gott ađ vera ber!" Svo skreiđ hún undir sćngina og sofnađi stuttu síđar.
---
Guddan mćtti í skínandi skapi úr leikskólanum í dag. Og henni til enn frekari gleđi voru henni fćrđir dansskór, svartir međ skrauti, enda stendur fyrir dyrum ađ dóttirin hefji dansnám eftir hálfan mánuđ.
"Ţeir eru fallegir" sagđi blessađ barniđ hugfangiđ ţegar ţađ tók skóna upp úr pokanum. Svo dreif hún sig í ţá.
En Adam var ekki lengi í Paradís, ţví dóttirin var varla stiginn í skóna ţegar allt fór á hvolf. Hún reif ţá af sér međ miklu látum og hélt svo langan reiđilestur yfir öllum viđstöddum, tók skóna og henti ţeim út í horn, lagđist í gólfiđ, ýtti bókum framaf stofuborđinu og lét bara öllum illum látum.
Hvađ hafđi ţá gerst? Jú, skórnir voru ađeins of litlir!
Ţađ ţarf sumsé ađ fara aftur í búđina og fá númerinu stćrri skó.
Já, ţađ ţarf oft ekki mikiđ.
---
Bróđirin er öllu rólegri. Er eiginlega búinn ađ vera svo rólegur í dag ađ annađ eins rólegheitabarn er sennilega vandfundiđ.
Ég geri ráđ fyrir ađ ţađ muni eldast af honum. Man ekki betur en GHPL hafi veriđ međ eindćmum róleg á sama aldri ... ólíkt ţví sem nú er :) .
---
Sjálfur er ég búinn ađ vera ađ vinna í rannsóknargrein sem ég stefni á ađ skila inn sem fyrst. Ég er ekki frá ţví ađ ţađ sé fariđ ađ hilla undir lok ţessa doktorsnáms ... svei mér ţá bara ...
Athugasemdir
Flott seria af Páli Jakobi. Vona ađ Guđrún mín fái almenlega danskó sem first.
Steinunn og Gunnar (IP-tala skráđ) 25.8.2011 kl. 08:54
:)
Páll Jakob Líndal, 25.8.2011 kl. 22:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.