22.8.2011 | 23:22
Mánudagur 22. ágúst 2011 - Færsla dagsins
Þá er nú allt að komast á fullan gír aftur ... botnlaust að gera ... meira en maður ræður við.
Kannski bara best þannig.
Skrapp í ræktina í dag í fyrsta skipti síðan 21. maí en síðan þá hefur líkamsræktarstöðin mín verið lokuð. Hún opnaði svo aftur í dag eftir gagngerar breytingar. Öll tæki eru glæný og hægt er að spegla sig í gólfinu.
---
Annars ætlaði ég að segja einhverjar æðislegar sögur í kvöld en klukkan er orðin svo fjári margt hér í Svíþjóð.
Allir við ágæta heilsu bara ...
æ ... djöfull er þetta eitthvað glatað ...
... bara mynd í lokin ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.