Sunnudagur 12. júní 2011 - Ađ vera tekinn í kennslustund

Í dag lék ég minn annan leik fyrir Vaksala SK ... 

... viđ vorum gjörsamlega teknir í kennslustund af einhverju liđi sem ég man ekkert hvađ heitir ... 

Ég ćtla ekkert ađ draga neinn sérstakan fram í dagsljósiđ í ţessu samhengi en verđ bara ađ segja ađ fótboltaliđ sem ţorir ekki spila boltanum, dekkar hörmulega og enginn segir neitt viđ neinn, er ekki ađ fara ađ gera neinar rósir.

Veđriđ var hinsvegar afskaplega gott og ţví eins og stundum áđur, voru allar forsendur til ađ hlutirnir myndu ganga frábćrlega ... en svona er ţetta bara ...

Jarđađir ... amen.

---

En til ađ taka eitthvađ jákvćtt út úr ţessu má segja ađ ţetta hafi veriđ ágćtis hreyfing ... ţví vissulega tekur ţađ á ađ vera í stöđugum eltingarleik í 70 mínútur.

---

Međan ţessi ósköp gengu á á fótboltavellinum í Vallentuna ... tóku ađrir heimilismenn á móti gestum, ţeim Gunnari, Ingu Sif, Óla Má og Gerđu Maríu.

Mér skilst ađ ţađ hafi gengiđ bara nokkuđ vel, fyrir utan ţađ hversu óstýrilát heimsćtan var ... hlaupandi út um allar trissur, hlýđandi engu.

---

Í kvöld var svo fariđ á China River ţar sem etinn var kínverskur matur á samt Sverri, Dönu og Jónda ... ţađ lukkađist međ ágćtum og allir fóru saddir og sćlir heim ţegar klukkan var eitthvađ gengin í 10. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband