Mánudagur 6. júní 2011 - Ţjóđhátíđardagur Svía

Í dag var skroppiđ niđur í bć til ađ taka ţátt í hátíđarhöldum.

Alveg svona glimmrandi gott veđur og bara fjölmenni í bćnum

---

Hápunktur dagskrárinnar hér í Uppsala, var ugglaust, í flestra hugum, atriđi Erics Saade á Sankt Erikstorg en pilturinn sá var fulltrúi Svía í Eurovision ţetta áriđ og lenti eftirminnilega í 3ja sćti keppninnar í Düsseldorf.

Viđ horfđum ađeins á Eric ... en ég gleymdi alveg ađ draga upp myndavélina bara svona til ađ grípa "mómentiđ".  Annars röltuđum viđ um göturnar, fengum okkur ís og gotterí, sleiktum sólina, lékum okkur, hlustuđum á "sixties" tónlist í Stadsträdgarden og svona sitthvađ fleira.

---

Ormarnir mjög skemmtilegir ... hvor á sinn hátt ţó ... sá eldri var í sólskinsskapi og sá yngri var mest í ţví ađ sofa í vagninum. 

Hann verđur fjörugri á nćsta ţjóđhátíđardegi Svía, ef Guđ lofar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta eru flottar myndir af ykkur flotta fjölskylda! Guđrún ber ţó klárlega af, hún er algjör skotta í ţessum kjól :)

Og til hamingju međ dótturina - allt í einu eru ţessi litlu börn okkar orđin ţriggja!! Vona ađ ţiđ eigiđ góđan dag saman í tilefni dagsins.

Knús á línuna!

Helga Guđrún (IP-tala skráđ) 7.6.2011 kl. 13:18

2 Smámynd: Páll Jakob Líndal

Kćrar ţakkir, kćrar ţakkir!!

Sammála um ađ GHPL setur ţetta allt í vasann :)

Páll Jakob Líndal, 9.6.2011 kl. 09:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband