Mánudagur 30. maí 2011 - Félagi Friđriks mánađargamall

Ţá er stubburinn orđinn mánađargamall ... ţetta er fljótt ađ líđa ...

Hann hélt upp á daginn međ ţví ađ vera gjörsamlega ómögulegur fyrri part dags en seinni partinn hefur hann veriđ alveg eins og ljós ...

... gćti veriđ vaxinn upp úr "óţekktinni" ...


Afmćlisbarn dagsins

---

Ađ sjálfsögđu var haldiđ upp á  daginn međ tilheyrandi ...

Viđ gerđum okkur ferđ út á róluvöll í góđa veđrinu og vorum međ nesti í farteskinu.  Svo var blásiđ til veislu.

 

Afmćlisbarniđ svaf eins og steinn ...

 

... međan afmćlisgestirnir gerđu sér glađan dag ... 


Ţetta hefđi getađ orđiđ flott mynd ... stokkiđ ofan af trjábolnum ...

---

Í tilefni dagsins ákvađ Tani H ađ halda höfđi í fyrsta skipti í dag ... ađ minnsta kosti í fyrsta skiptiđ fyrir framan myndavélina.  Enda er nú dagurinn til slíkra ađgerđa ...

 

---

Svo gerđist annađ stórmerkilegt í dag ...

"Villingurinn" breyttist í blómarós ...

Mörgum ţótti tími til kominn ...

... ástćđan var ađ í dag sá móđirin mynd af dótturinni á bekkjarmynd í leikskólanum ... ţá ţótti nóg komiđ :) . 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband